Eyjamenn hafa aldrei klikkað þegar stór bikar er í boði á hliðarlínunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2023 13:31 Síðasti titill Eyjamann kom í hús þegar þeir urðu bikarmeistarar 2020. Vísir/Daníel Þór Þegar Eyjamenn hafa fundið lyktina af bikar í karlahandboltanum þá hefur ekki þurft að spyrja að leikslokum. Sagan segir að Íslandsbikarinn fari á lofti í kvöld. ÍBV getur orðið Íslandsmeistari í handbolta karla í kvöld þegar þeir taka á móti Haukum út í Eyjum. Eyjamenn hafa unnið sjö fyrstu leiki sína í úrslitakeppnina, eru 2-0 yfir í úrslitaeinvíginu á móti Haukum og vantar bara einn sigur til að tryggja sér þriðja Íslandsmeistaratitilinn. Hinir Íslandsmeistaratitlarnir hafa komið í hús í Hafnarfirði (2014 á Ásvöllum og 2018 í Kaplakrika) en núna getur karlalið ÍBV lyft Íslandsbikarnum úti í Eyjum í fyrsta sinn. Það er athyglisvert að skoða gengi Eyjamanna í þessari stöðu, það er þegar liðið getur tryggt sér annað hvort Íslandsmeistaratitilinn eða bikarmeistaratitilinn með sigri. Eyjamenn hafa sex sinnum verið í slíkri stöðu og þeir hafa fagnað sigri í öll skiptin, tvisvar í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn og fjórum sinnum í bikarúrslitaleik. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir þau skipti þar sem Eyjamenn sjá bikar í boði á hliðarlínunni. Leikir þar sem karlalið ÍBV hefur getað tryggt sér stóran titil: 7. mars 2020 í Laugardalshöll BIKARMEISTARAR Tveggja marka sigur á Stjörnunni (26-24) í bikarúrslitaleik - 19. maí 2018 í Kaplakrika ÍSLANDSMEISTARAR Átta marka sigur á FH (28-20) í fjórða leik úrslitaeinvígisins - 10. mars 2018 í Laugardalshöll BIKARMEISTARAR Átta marka sigur á Fram (35-27) í bikarúrslitaleik - 28. febrúar 2015 í Laugardalshöll BIKARMEISTARAR Eins marks sigur á FH (23-22) í bikarúrslitaleik - 15. maí 2014 á Ásvöllum ÍSLANDSMEISTARAR Eins marks sigur á Haukum (29-28) í oddaleik úrslitaeinvígisins - 2. mars 1991 í Laugardalshöll BIKARMEISTARAR Fjögurra marka sigur á Víkingum (26-22) í bikarúrslitaleik ÍBV Olís-deild karla Haukar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
ÍBV getur orðið Íslandsmeistari í handbolta karla í kvöld þegar þeir taka á móti Haukum út í Eyjum. Eyjamenn hafa unnið sjö fyrstu leiki sína í úrslitakeppnina, eru 2-0 yfir í úrslitaeinvíginu á móti Haukum og vantar bara einn sigur til að tryggja sér þriðja Íslandsmeistaratitilinn. Hinir Íslandsmeistaratitlarnir hafa komið í hús í Hafnarfirði (2014 á Ásvöllum og 2018 í Kaplakrika) en núna getur karlalið ÍBV lyft Íslandsbikarnum úti í Eyjum í fyrsta sinn. Það er athyglisvert að skoða gengi Eyjamanna í þessari stöðu, það er þegar liðið getur tryggt sér annað hvort Íslandsmeistaratitilinn eða bikarmeistaratitilinn með sigri. Eyjamenn hafa sex sinnum verið í slíkri stöðu og þeir hafa fagnað sigri í öll skiptin, tvisvar í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn og fjórum sinnum í bikarúrslitaleik. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir þau skipti þar sem Eyjamenn sjá bikar í boði á hliðarlínunni. Leikir þar sem karlalið ÍBV hefur getað tryggt sér stóran titil: 7. mars 2020 í Laugardalshöll BIKARMEISTARAR Tveggja marka sigur á Stjörnunni (26-24) í bikarúrslitaleik - 19. maí 2018 í Kaplakrika ÍSLANDSMEISTARAR Átta marka sigur á FH (28-20) í fjórða leik úrslitaeinvígisins - 10. mars 2018 í Laugardalshöll BIKARMEISTARAR Átta marka sigur á Fram (35-27) í bikarúrslitaleik - 28. febrúar 2015 í Laugardalshöll BIKARMEISTARAR Eins marks sigur á FH (23-22) í bikarúrslitaleik - 15. maí 2014 á Ásvöllum ÍSLANDSMEISTARAR Eins marks sigur á Haukum (29-28) í oddaleik úrslitaeinvígisins - 2. mars 1991 í Laugardalshöll BIKARMEISTARAR Fjögurra marka sigur á Víkingum (26-22) í bikarúrslitaleik
Leikir þar sem karlalið ÍBV hefur getað tryggt sér stóran titil: 7. mars 2020 í Laugardalshöll BIKARMEISTARAR Tveggja marka sigur á Stjörnunni (26-24) í bikarúrslitaleik - 19. maí 2018 í Kaplakrika ÍSLANDSMEISTARAR Átta marka sigur á FH (28-20) í fjórða leik úrslitaeinvígisins - 10. mars 2018 í Laugardalshöll BIKARMEISTARAR Átta marka sigur á Fram (35-27) í bikarúrslitaleik - 28. febrúar 2015 í Laugardalshöll BIKARMEISTARAR Eins marks sigur á FH (23-22) í bikarúrslitaleik - 15. maí 2014 á Ásvöllum ÍSLANDSMEISTARAR Eins marks sigur á Haukum (29-28) í oddaleik úrslitaeinvígisins - 2. mars 1991 í Laugardalshöll BIKARMEISTARAR Fjögurra marka sigur á Víkingum (26-22) í bikarúrslitaleik
ÍBV Olís-deild karla Haukar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira