Eina íslenska fyrirtækið sem vann til verðlauna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. maí 2023 16:51 Stofnendur Loka Foods þeir Björn V. Aðalbjörnsson og Chris McClure tóku við verðlaununum í Grósku í vikunni. Nordic Startup Awards Íslenska frumkvöðlafyrirtækið Loki Foods vann til verðlauna í flokki nýliða í vikunni á Nordic Statups Award, verðlaunahátíð sem fram fór í Grósku. Fyrirtækið var eina íslenska fyrirtækið sem vann til verðlauna. Loki Foods hyggst setja fiskiflök á markað innan nokkurra vikna sem henta grænkerum. Í samtali við Vísi segir Chris McClure, annar stofnenda fyrirtækisins ásamt Birni V. Aðalbjörnssyni, að markmið fyrirtækisins sé fyrst og fremst hafa raunveruleg áhrif í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun. Framleiðslan verði hluti af lausninni „Við erum hreyknir af þessum verðlaunum þó að í stóra samhenginu breyti þetta ekki miklu fyrir okkar starf, þetta er mikil viðurkenning frá Norðurlöndum um að hér sé á ferðinni raunverulegt vandamál og að okkar framleiðsla geti verið hluti af lausninni.“ „Þorskurinn“ sem Loki Foods mun koma til með að framleiða verður jafnvígur fisknum sjálfum þegar kemur að næringarinnihaldi, bragði, áferð og fleiru að sögn Chris. Fyrirtækið hyggst einnig framleiða lax, túnfisk og styrjuhrognum úr plöntum a næstu árum. Þá segist hann sérlega hreykinn af því að fyrirtækið hafi unnið til verðlauna í flokki þar sem bæði dómnefnd og almenningur hafa sitt að segja. „Það rammar það kannski ágætlega inn að það er stemning fyrir breytingum í loftinu í þessum geira og frábært fyrir okkur að fá þennan heiður úr þessum frábæra hópi fyrirtækja.“ Chris segir að fyrirtækið stefni á að koma fiskiflökum, sem að stofninum til eru úr plöntum og líkjast þorski, á markað hérlendis á næstu mánuðum. „Þorskur“ úr smiðju Loka Foods. Nýsköpun Umhverfismál Matur Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Loki Foods hyggst setja fiskiflök á markað innan nokkurra vikna sem henta grænkerum. Í samtali við Vísi segir Chris McClure, annar stofnenda fyrirtækisins ásamt Birni V. Aðalbjörnssyni, að markmið fyrirtækisins sé fyrst og fremst hafa raunveruleg áhrif í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun. Framleiðslan verði hluti af lausninni „Við erum hreyknir af þessum verðlaunum þó að í stóra samhenginu breyti þetta ekki miklu fyrir okkar starf, þetta er mikil viðurkenning frá Norðurlöndum um að hér sé á ferðinni raunverulegt vandamál og að okkar framleiðsla geti verið hluti af lausninni.“ „Þorskurinn“ sem Loki Foods mun koma til með að framleiða verður jafnvígur fisknum sjálfum þegar kemur að næringarinnihaldi, bragði, áferð og fleiru að sögn Chris. Fyrirtækið hyggst einnig framleiða lax, túnfisk og styrjuhrognum úr plöntum a næstu árum. Þá segist hann sérlega hreykinn af því að fyrirtækið hafi unnið til verðlauna í flokki þar sem bæði dómnefnd og almenningur hafa sitt að segja. „Það rammar það kannski ágætlega inn að það er stemning fyrir breytingum í loftinu í þessum geira og frábært fyrir okkur að fá þennan heiður úr þessum frábæra hópi fyrirtækja.“ Chris segir að fyrirtækið stefni á að koma fiskiflökum, sem að stofninum til eru úr plöntum og líkjast þorski, á markað hérlendis á næstu mánuðum. „Þorskur“ úr smiðju Loka Foods.
Nýsköpun Umhverfismál Matur Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira