Draumkennd byrjun lagði grunninn að góðum sigri Inter Milan Aron Guðmundsson skrifar 27. maí 2023 21:31 Leikmenn Inter Milan fagna einu marka sinna í kvöld Vísir/Getty Inter Milan vann í kvöld mikilvægan 3-2 sigur á Atalanta er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni. Leikurinn fór fram á Giuseppe Meazza leikvanginum í Mílanó en heimamenn byrjuðu leikinn afar vel og voru á fyrstu þremur mínútunum búnir að skora tvö mörk. Mörkin skoruðu þeir Nicoló Barella og Romelu Lukaku en leikmenn Atalanta heillum horfnir á þessum tímapunkti, gjörsamlega sofandi. Þeir náðu hins vegar að vakna til lífsins og á 36. mínútu sá Mario Pasalic til þess að Atalanta minnkaði muninn. Pasalic kom boltanum í netið eftir stoðsendingu frá Giorgio Scalvini. Staðan í hálfleik var því 2-1, Inter Milan í vil en á 77. mínútu fór Lautaro Martinez langt með að tryggja liðinu sigur með marki eftir stoðsendingu frá Marcelo Brozovic. André Onana, markvörður Inter Milan, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar komið var í uppbótatíma venjulegs leiktíma en það kom þó ekki að sök. Inter Milan sigldi heim 3-2 sigri. Sigurinn gerir það að verkum að liðið hoppar upp í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og setur um leið pressu á Lazio sem situr í 3. sæti með einu stigi minna og leik til góða. Atalanta er í 5. sæti deildarinnar með 51 stig en liðið háir harða Evrópubaráttu um þessar mundir við AC Milan, Roma og Juventus. Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Leikurinn fór fram á Giuseppe Meazza leikvanginum í Mílanó en heimamenn byrjuðu leikinn afar vel og voru á fyrstu þremur mínútunum búnir að skora tvö mörk. Mörkin skoruðu þeir Nicoló Barella og Romelu Lukaku en leikmenn Atalanta heillum horfnir á þessum tímapunkti, gjörsamlega sofandi. Þeir náðu hins vegar að vakna til lífsins og á 36. mínútu sá Mario Pasalic til þess að Atalanta minnkaði muninn. Pasalic kom boltanum í netið eftir stoðsendingu frá Giorgio Scalvini. Staðan í hálfleik var því 2-1, Inter Milan í vil en á 77. mínútu fór Lautaro Martinez langt með að tryggja liðinu sigur með marki eftir stoðsendingu frá Marcelo Brozovic. André Onana, markvörður Inter Milan, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar komið var í uppbótatíma venjulegs leiktíma en það kom þó ekki að sök. Inter Milan sigldi heim 3-2 sigri. Sigurinn gerir það að verkum að liðið hoppar upp í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og setur um leið pressu á Lazio sem situr í 3. sæti með einu stigi minna og leik til góða. Atalanta er í 5. sæti deildarinnar með 51 stig en liðið háir harða Evrópubaráttu um þessar mundir við AC Milan, Roma og Juventus.
Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira