Kínverjar þurfi að leiðrétta kynjahalla Kristinn Haukur Guðnason skrifar 31. maí 2023 07:45 Fáar konur sitja á kínverska þinginu og engar í stjórn kommúnistaflokksins. Getty Sameinuðu þjóðirnar leggja til að Kína setji á kynjakvóta fyrir þingmenn og æðstu embættismenn landsins. Alvarlegur kynjahalli sé á stjórn landsins. Fréttastofan Reuters greinir frá þessu. Aðeins 26,54 prósent kínverskra þingmanna eru konur. Þetta er aukning frá fyrri tíð en ekki nægilegt að mati höfunda nýrrar skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Eru stjórnvöld í Kína hvött til þess að fjölga konum í valdastöðum, ekki aðeins á þinginu heldur einnig í dómskerfinu, utanríkisþjónustunni og víðar. Bent er á að frá því í október síðastliðnum hafa engar konur verið í 24 manna stjórn Kínverska kommúnistaflokksins og heldur engin í sjö manna fastanefnd. Þetta er í fyrsta sinn í 20 ár sem þetta gerist. Baráttufólk fyrir áreitni Þá lýstu skýrsluhöfundar einnig yfir áhyggjum yfir því að það fólk sem berst fyrir kvenréttindum í Kína verður ítrekað fyrir áreitni og hótunum. Einnig væru óhóflegar takmarkanir á skráningu frjálsra félagasamtaka, svo sem kvenréttindasamtaka. Voru stjórnvöld hvött til að liðka fyrir skráningunni og beita sér fyrir vernd fólks sem stæði í þessari baráttu. Samkvæmt baráttu fólki fyrir kvenréttindum hefur staðan í Kína versnað til muna síðan Xi Jinping, aðalræðismaður tók við völdum árið 2012. Bæði hefur kynjahallinn aukist í æðstu stjórn ríkisins og á vinnumarkaðinum. Í staðinn hefur stjórn Jinping lagt áherslu á hefðbundin hlutverk kvenna sem mæðra og umönnunaraðila. Kínversk stjórnvöld hafa enn þá ekki brugðist við skýrslunni. Kína Jafnréttismál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Fleiri fréttir Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Sjá meira
Fréttastofan Reuters greinir frá þessu. Aðeins 26,54 prósent kínverskra þingmanna eru konur. Þetta er aukning frá fyrri tíð en ekki nægilegt að mati höfunda nýrrar skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Eru stjórnvöld í Kína hvött til þess að fjölga konum í valdastöðum, ekki aðeins á þinginu heldur einnig í dómskerfinu, utanríkisþjónustunni og víðar. Bent er á að frá því í október síðastliðnum hafa engar konur verið í 24 manna stjórn Kínverska kommúnistaflokksins og heldur engin í sjö manna fastanefnd. Þetta er í fyrsta sinn í 20 ár sem þetta gerist. Baráttufólk fyrir áreitni Þá lýstu skýrsluhöfundar einnig yfir áhyggjum yfir því að það fólk sem berst fyrir kvenréttindum í Kína verður ítrekað fyrir áreitni og hótunum. Einnig væru óhóflegar takmarkanir á skráningu frjálsra félagasamtaka, svo sem kvenréttindasamtaka. Voru stjórnvöld hvött til að liðka fyrir skráningunni og beita sér fyrir vernd fólks sem stæði í þessari baráttu. Samkvæmt baráttu fólki fyrir kvenréttindum hefur staðan í Kína versnað til muna síðan Xi Jinping, aðalræðismaður tók við völdum árið 2012. Bæði hefur kynjahallinn aukist í æðstu stjórn ríkisins og á vinnumarkaðinum. Í staðinn hefur stjórn Jinping lagt áherslu á hefðbundin hlutverk kvenna sem mæðra og umönnunaraðila. Kínversk stjórnvöld hafa enn þá ekki brugðist við skýrslunni.
Kína Jafnréttismál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Fleiri fréttir Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Sjá meira