Messi valdi tónleika með Coldplay fram yfir brúðkaup samherja Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2023 13:01 Lionel Messi og Lautaro Martínez urðu heimsmeistarar með argentínska landsliðinu í fyrra. getty/Hernan Cortez Fjöldi stórstjarna gerði sér ferð til Como-vatnsins til að vera viðstödd brúðkaup argentínska fótboltamannsins Lautaros Martínez og Agustinu Gandolfo. Meðal gesta í brúðkaupinu voru samherjar Martínez í argentínska landsliðinu sem varð heimsmeistari undir lok síðasta árs. Lionel Messi, fyrirliði Argentínu, var hins vegar hvergi sjáanlegur. Messi valdi nefnilega frekar að fara á tónleika með Coldplay í Barcelona um helgina ásamt Cesc Fábregas, fyrrverandi samherja sínum í Barcelona. Romelu Lukaku, félagi Martínez í framlínu Inter, mætti hins vegar í brúðkaupið ásamt rapparanum Megan Thee Stallion. Hér gæti nýtt ofurpar verið á ferðinni en bæði hafa þau skrifað undir umboðssamnning við umboðsskrifstofu Jay Z, Roc Nation. Martínez, Lukaku og félagar í Inter mæta Torino á útivelli í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Inter er öruggt með Meistaradeildarsæti og gæti stolið 2. sætinu af Lazio ef hlutirnir falla með þeim bláu og svörtu í lokaumferðinni. Laugardaginn 10. júní mætir Inter svo Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Istanbúl. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem Inter leikur í úrslitum Meistaradeildarinnar. Martínez hefur átt gott tímabil með Inter og skorað 28 mörk í öllum keppnum. Tvö þeirra komu í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar þar sem Inter sigraði Fiorentina, 1-2. Martínez, sem er 25 ára, hefur leikið 48 landsleiki fyrir Argentínu og skorað 21 mark. Ítalski boltinn Brúðkaup Tónlist Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Meðal gesta í brúðkaupinu voru samherjar Martínez í argentínska landsliðinu sem varð heimsmeistari undir lok síðasta árs. Lionel Messi, fyrirliði Argentínu, var hins vegar hvergi sjáanlegur. Messi valdi nefnilega frekar að fara á tónleika með Coldplay í Barcelona um helgina ásamt Cesc Fábregas, fyrrverandi samherja sínum í Barcelona. Romelu Lukaku, félagi Martínez í framlínu Inter, mætti hins vegar í brúðkaupið ásamt rapparanum Megan Thee Stallion. Hér gæti nýtt ofurpar verið á ferðinni en bæði hafa þau skrifað undir umboðssamnning við umboðsskrifstofu Jay Z, Roc Nation. Martínez, Lukaku og félagar í Inter mæta Torino á útivelli í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Inter er öruggt með Meistaradeildarsæti og gæti stolið 2. sætinu af Lazio ef hlutirnir falla með þeim bláu og svörtu í lokaumferðinni. Laugardaginn 10. júní mætir Inter svo Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Istanbúl. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem Inter leikur í úrslitum Meistaradeildarinnar. Martínez hefur átt gott tímabil með Inter og skorað 28 mörk í öllum keppnum. Tvö þeirra komu í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar þar sem Inter sigraði Fiorentina, 1-2. Martínez, sem er 25 ára, hefur leikið 48 landsleiki fyrir Argentínu og skorað 21 mark.
Ítalski boltinn Brúðkaup Tónlist Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira