Man. City sagt vilja sækja sér mann á brunaútsöluna hjá Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2023 16:31 Mateo Kovacic hefur verið hjá Chelsea í fimm ár en gæti verið á leiðinni til Englandsmeistaranna. Getty/Visionhaus Chelsea ætlar sér að selja margra leikmenn í sumar til að skera niður feitan leikmannahóp sinn. Einn af þeim er króatíski miðjumaðurinn Mateo Kovacic og Englandsmeistarar Manchester City eru sagðir vilja kaupa hann á brunaútsölunni hjá Chelsea Fabrizio Romano segir frá þessu og að Mauricio Pochettino, nýr stjóri Chelsea, hafi gefið grænt ljós á það að Kovacic verði seldur. EXCL: Manchester City have opened concrete talks to sign Mateo Kovacic in the summer. Positive discussions took place with player s camp in the last few days over personal terms #MCFCChelsea, open to selling Kovacic as part of midfield revolution. Talks will continue soon. pic.twitter.com/a9IL6NSdug— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 31, 2023 Kovacic er 29 ára gamall og á eitt ár eftir af samningi sínum við Chelsea. Félögin hafa ekki komist að samkomulagi um söluverð en Kovacic hefur fengið leyfi til að ræða kaup og kjör við forráðamenn Manchester City. Það er búist við því að City þyrfti að borga í kringum 35 milljónir punda fyrir hann. Kovacic á að baki fimm ár hjá Chelsea en hann kom þangað frá Real Madrid árið 2018, fyrst á láni en svo var hann keyptur á fjörutíu milljónir punda. Pep Guardiola vill styrkja miðjuna hjá sér í sumar og hann sér eitthvað í króatíska landsliðsmanninum. Ekki er vitað hvort Ilkay Gundogan verði áfram og svo gæti farið að hinn reynslumikli Kovacic komi inn í hans hlutverk. BREAKING: #ManCity have opened concrete talks to sign Mateo #Kovacic in the summer. Positive discussions took place with player s camp in the last few days over personal terms. Chelsea are open to selling Kovacic. Talks will continue soon. [@FabrizioRomano] pic.twitter.com/Be1KoFovse— mancity.fever (@mancityfever_) May 31, 2023 Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira
Einn af þeim er króatíski miðjumaðurinn Mateo Kovacic og Englandsmeistarar Manchester City eru sagðir vilja kaupa hann á brunaútsölunni hjá Chelsea Fabrizio Romano segir frá þessu og að Mauricio Pochettino, nýr stjóri Chelsea, hafi gefið grænt ljós á það að Kovacic verði seldur. EXCL: Manchester City have opened concrete talks to sign Mateo Kovacic in the summer. Positive discussions took place with player s camp in the last few days over personal terms #MCFCChelsea, open to selling Kovacic as part of midfield revolution. Talks will continue soon. pic.twitter.com/a9IL6NSdug— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 31, 2023 Kovacic er 29 ára gamall og á eitt ár eftir af samningi sínum við Chelsea. Félögin hafa ekki komist að samkomulagi um söluverð en Kovacic hefur fengið leyfi til að ræða kaup og kjör við forráðamenn Manchester City. Það er búist við því að City þyrfti að borga í kringum 35 milljónir punda fyrir hann. Kovacic á að baki fimm ár hjá Chelsea en hann kom þangað frá Real Madrid árið 2018, fyrst á láni en svo var hann keyptur á fjörutíu milljónir punda. Pep Guardiola vill styrkja miðjuna hjá sér í sumar og hann sér eitthvað í króatíska landsliðsmanninum. Ekki er vitað hvort Ilkay Gundogan verði áfram og svo gæti farið að hinn reynslumikli Kovacic komi inn í hans hlutverk. BREAKING: #ManCity have opened concrete talks to sign Mateo #Kovacic in the summer. Positive discussions took place with player s camp in the last few days over personal terms. Chelsea are open to selling Kovacic. Talks will continue soon. [@FabrizioRomano] pic.twitter.com/Be1KoFovse— mancity.fever (@mancityfever_) May 31, 2023
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira