Bjart framundan í Hafnarfirði Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 1. júní 2023 11:56 Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Hafnarfirði næstkomandi sunnudag. Vísir/Vilhelm Það verður líf og fjör í Hafnarfirði allan júnímánuð, en þar eru að hefjast Bjartir dagar. Þriðju bekkingar settu hátíðina í morgun með söng en þétt dagskrá er framundan í bænum. Bjartir dagar er menningarhátíð sem endurspeglar allt það fjölbreytta menningarstarf sem á sér stað í Hafnarfirði. Andri Ómarsson, verkefnastjóri segir fjölmarga taka þátt í að skapa viðburði um allan bæ, og á þar við stofnanir, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga. „Við vorum að setja hátíðina í morgun með því að þriðju bekkingar komu hingað á Thorsplan og sungu inn sumarið, við erum svolítið búin að vera að bíða eftir því núna síðustu daga í maí. Nú er ég viss um að það eru bjartir dagar fram undan,“ segir Andri. Og þessi dagskrá stendur út allan júní ekki satt? „Jú það er rétt, þetta er svona hattur yfir fjölmarga viðburði sem standa út júní. Til dæmis núna um helgina þá erum við að fara opna nýja sýningu í byggðasafni, annað kvöld verður opið í vinnustofum, söfnum og verslunum fram á kvöld þannig það verður hægt að rúlla við og heimsækja ýmsa skemmtilega staði. Svo um helgina verður pólski barnadagurinn og sjómannadagurinn er svo á sunnudaginn. Þá erum við nú bara rétt að byrja, svo heldur þetta áfram út júní.“ Það verður líf og fjör í Hafnarfirði næstu daga og viku.Vísir/Vilhelm Sjálfur segist Andri spenntastur fyrir sjómannadeginum en einnig fjölmörgum spennandi íþróttaviðburðum. „Til dæmis SUP jóga. Svo verður Hafnarfjarðarhlaupið haldið í fyrsta sinn í næstu viku, eitt af fáum götuhlaupum á landinu. Götum í bænum verður lokað og hlauparar taka yfir, það verður spennandi. Svo verða fjölmargir hjóla- og þríþrautadagar. Seinnipartinn i dag ætlar Keilir að leyfa fólki að prófa golf. Þannig það er um að gera að koma og prófa skemmtilegar íþróttir í heilsubænum Hafnafirði,“ segir Andri Ómarsson, verkefnastjóri í Hafnarfjarðarbæ. Hér er hægt að kynna sér viðburði og dagskrá hátíðarinnar. Hafnarfjörður Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Bjartir dagar er menningarhátíð sem endurspeglar allt það fjölbreytta menningarstarf sem á sér stað í Hafnarfirði. Andri Ómarsson, verkefnastjóri segir fjölmarga taka þátt í að skapa viðburði um allan bæ, og á þar við stofnanir, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga. „Við vorum að setja hátíðina í morgun með því að þriðju bekkingar komu hingað á Thorsplan og sungu inn sumarið, við erum svolítið búin að vera að bíða eftir því núna síðustu daga í maí. Nú er ég viss um að það eru bjartir dagar fram undan,“ segir Andri. Og þessi dagskrá stendur út allan júní ekki satt? „Jú það er rétt, þetta er svona hattur yfir fjölmarga viðburði sem standa út júní. Til dæmis núna um helgina þá erum við að fara opna nýja sýningu í byggðasafni, annað kvöld verður opið í vinnustofum, söfnum og verslunum fram á kvöld þannig það verður hægt að rúlla við og heimsækja ýmsa skemmtilega staði. Svo um helgina verður pólski barnadagurinn og sjómannadagurinn er svo á sunnudaginn. Þá erum við nú bara rétt að byrja, svo heldur þetta áfram út júní.“ Það verður líf og fjör í Hafnarfirði næstu daga og viku.Vísir/Vilhelm Sjálfur segist Andri spenntastur fyrir sjómannadeginum en einnig fjölmörgum spennandi íþróttaviðburðum. „Til dæmis SUP jóga. Svo verður Hafnarfjarðarhlaupið haldið í fyrsta sinn í næstu viku, eitt af fáum götuhlaupum á landinu. Götum í bænum verður lokað og hlauparar taka yfir, það verður spennandi. Svo verða fjölmargir hjóla- og þríþrautadagar. Seinnipartinn i dag ætlar Keilir að leyfa fólki að prófa golf. Þannig það er um að gera að koma og prófa skemmtilegar íþróttir í heilsubænum Hafnafirði,“ segir Andri Ómarsson, verkefnastjóri í Hafnarfjarðarbæ. Hér er hægt að kynna sér viðburði og dagskrá hátíðarinnar.
Hafnarfjörður Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira