Anníe byrjaði best og er sú eina í heimsleikasæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2023 10:20 Anníe Mist Þórisdóttir byrjaði langbest af íslensku stelpunum. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er í sjöunda sæti eftir fyrstu grein af sjö á undanúrslitamóti Evrópu fyrir heimsleikana í CreossFit. Fjórar íslenskar konur taka þátt í mótinu en ellefu efstu tryggja sér sæti á heimsleikunum í haust. Fyrsta greinin var samansafn að æfingum úr lyftingasalnum. Þar áttu stelpurnar að hjóla þrjá kílómetra, toga 81,5 kg lóð tæpa 26 metra, hlaupa tvo kílómetra, toga lóðið aðra tæpa 26 metra, skíða einn kílometra á skíðavél og toga svo lóðið aðra 28 metra. Keppendur höfðu 30 mínútur til að klára greinina. Anníe kláraði fyrstu greinina á 25 mínútum, 15 sekúndum og 19 sekúndubrotum. Hún var sextán sekúndum frá sjötta sætinu og tæplega einni og hálfri mínútu á eftir Jennifer Muir sem vann fyrstu grein. Engin önnur íslensk kona situr í heimsleikasæti eftir þessa fyrstu grein en Sera Sigmundsdóttir er í þrettánda sæti. Hún kláraði á 25 mínútum, 55 sekúndum og 21 sekúndubroti. Sólveig Sigurðardóttir er í 26. sæti en Þuríður Erla Helgadóttir var í vandræðum og endaði í 52. sæti af 59 keppendum. Katrín Tanja náði öðru sæti á undanúrslitamóti sínu um síðustu helgi en hún var þá níunda eftir fyrstu grein. Keppt er í sömu greinum á öllum undanúrslitamótunum. Þetta er fyrri greinin af tveimur í dag. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
Fjórar íslenskar konur taka þátt í mótinu en ellefu efstu tryggja sér sæti á heimsleikunum í haust. Fyrsta greinin var samansafn að æfingum úr lyftingasalnum. Þar áttu stelpurnar að hjóla þrjá kílómetra, toga 81,5 kg lóð tæpa 26 metra, hlaupa tvo kílómetra, toga lóðið aðra tæpa 26 metra, skíða einn kílometra á skíðavél og toga svo lóðið aðra 28 metra. Keppendur höfðu 30 mínútur til að klára greinina. Anníe kláraði fyrstu greinina á 25 mínútum, 15 sekúndum og 19 sekúndubrotum. Hún var sextán sekúndum frá sjötta sætinu og tæplega einni og hálfri mínútu á eftir Jennifer Muir sem vann fyrstu grein. Engin önnur íslensk kona situr í heimsleikasæti eftir þessa fyrstu grein en Sera Sigmundsdóttir er í þrettánda sæti. Hún kláraði á 25 mínútum, 55 sekúndum og 21 sekúndubroti. Sólveig Sigurðardóttir er í 26. sæti en Þuríður Erla Helgadóttir var í vandræðum og endaði í 52. sæti af 59 keppendum. Katrín Tanja náði öðru sæti á undanúrslitamóti sínu um síðustu helgi en hún var þá níunda eftir fyrstu grein. Keppt er í sömu greinum á öllum undanúrslitamótunum. Þetta er fyrri greinin af tveimur í dag. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira