Lykilmenn Milan hugsa sér til hreyfings eftir brottrekstur Maldinis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júní 2023 11:01 Mike Maignan og Rafael Leao eru meðal leikmanna AC Milan sem eru ósáttir við brottrekstur Paolos Maldini. getty/Claudio Villa Sú ákvörðun forráðamanna AC Milan að segja Paolo Maldini upp sem tæknilegs stjórnanda gæti dregið dilk á eftir. Fjórir stjörnuleikmenn liðsins hugsa sér til hreyfings. Maldini og íþróttastjóri Milan, Ricky Massara, voru reknir frá félaginu eftir hitafund með eigandanum Gerry Cardinale í fyrradag. Maldini er í guðatölu hjá Milan en hann lék með liðinu allan sinn feril, frá 1984 til 2009. Hann varð sjö sinnum ítalskur meistari með Milan og fimm sinnum Evrópumeistari. Ákvörðunin að reka Maldini hefur ekki mælst vel fyrir hjá nokkrum af mikilvægustu leikmönnum Milan. Meðal þeirra eru frönsku landsliðsmennirnir Theo Hernández og Mike Maignan, Sandro Tonali og Rafael Leao. Sá síðastnefndi er nýbúinn að skrifa undir langtíma samning við Milan. Hann gaf í skyn að hann væri ósáttur við brottrekstur Maldinis með færslu á Twitter í fyrradag. — Rafael Leão (@RafaeLeao7) June 5, 2023 Ljóst er að ýmis félög munu horfa hýru auga til fjórmenninganna sem áttu risastóran þátt í að Milan varð ítalskur meistari í fyrra og komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í vetur. Maignan og Leao hafa báðir verið orðaðir við Chelsea þótt það verði hægara sagt en gert að fá þann síðarnefnda, svo skömmu eftir að hann skrifaði undir nýjan samning við Milan. Á nýafstöðnu tímabili endaði Milan í 4. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Ítalski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Maldini og íþróttastjóri Milan, Ricky Massara, voru reknir frá félaginu eftir hitafund með eigandanum Gerry Cardinale í fyrradag. Maldini er í guðatölu hjá Milan en hann lék með liðinu allan sinn feril, frá 1984 til 2009. Hann varð sjö sinnum ítalskur meistari með Milan og fimm sinnum Evrópumeistari. Ákvörðunin að reka Maldini hefur ekki mælst vel fyrir hjá nokkrum af mikilvægustu leikmönnum Milan. Meðal þeirra eru frönsku landsliðsmennirnir Theo Hernández og Mike Maignan, Sandro Tonali og Rafael Leao. Sá síðastnefndi er nýbúinn að skrifa undir langtíma samning við Milan. Hann gaf í skyn að hann væri ósáttur við brottrekstur Maldinis með færslu á Twitter í fyrradag. — Rafael Leão (@RafaeLeao7) June 5, 2023 Ljóst er að ýmis félög munu horfa hýru auga til fjórmenninganna sem áttu risastóran þátt í að Milan varð ítalskur meistari í fyrra og komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í vetur. Maignan og Leao hafa báðir verið orðaðir við Chelsea þótt það verði hægara sagt en gert að fá þann síðarnefnda, svo skömmu eftir að hann skrifaði undir nýjan samning við Milan. Á nýafstöðnu tímabili endaði Milan í 4. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar.
Ítalski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira