Brynjan bognaði inn í búkinn Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2023 15:35 Brynplatan fór nánast öll inn í búk gínunnar þegar hún var skotinn með byssukúlunni stóru. Youtube/Kentucky Ballistics Í Bandaríkjunum er frekar stór hópur manna sem leika sér að því að skjóta alls konar hluti með alls konar byssum og birta myndbönd af því á Youtube. Þessi hlið myndbandaveitunnar kallast í daglegu tali GunTube en þar hefur fjölmörgum áhugaverðum spurningum verið svarað í gegnum árin. Scott Desields er einn þessara manna en hann reyndi nýverið að svara því hvort skotheld vesti gætu bjargað uppvakningum sem skotnir væru með einni af stærri byssukúlum heimsins. Á ensku er talað um „four bore“ byssu sem skýtur þessum kúlum en þær eru 25,4 millímetrar í þvermál. Desields klæddi gínur, sem hannaðar eru til að líkjast mönnum og uppvakningum, í mismunandi brynvarnir í formi skotheldra vesta og skaut þær með mismunandi byssukúlum, þar á meðal risunum sem nefndir eru hér að ofan. Hér má sjá nokkrar mismundani gerðir af byssuskotum. Lengst til vinstri er 9mm skot og skotið undir fingrinum er .50 kalibera skot. Stóra skotið lengst til vinstri er það sem myndbandið snýst um.youtube/Kentucky Ballistics Í einu tilfelli fór kúlan ekki í gegnum stálplötuna sem myndaði brynvörnina heldur beygði hana saman og ýtti henni áfram inn í búk gínunnar. Seinna meir skaut hann gínu í annars konar brynvörn með sömu byssu og er óhætt að segja að sú plata dugði ekki til. Hér að neðan má sjá tilraun Desields en hann skýtur fyrst úr stóru byssunni eftir rúmar sex mínútur. Bandaríkin Skotvopn Tengdar fréttir Fönguðu kraft púðurskota í „Slow Mo“ Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ hafa um árabil fangað hina ýmsu hluti með háhraðamyndavélum og hafa þeir til að mynda komið til Íslands og fangað íslenska náttúru. Í nýjasta myndbandi þeirra sýna þeir fram á kraft púðurskota. 17. maí 2023 11:36 Fönguðu sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ á Youtube hafa um árabil fangað hina ýmsu atburði með háhraðamyndavélum. Allt frá hefðbundnum hlutum eins og blöðrur að springa og diskar að brotna í sprengingar og skot úr fallbyssum. Nú fönguðu þeir sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu. 8. júlí 2022 21:27 Fylltu gamlan leigubíl af sprengiefni og skutu á hann Roman Atwood og Matt frá Demolition Ranch léku sér í Las vegas. 23. janúar 2017 15:46 Hvað þarf til að skjóta í gegnum skothelt vesti? Demolition Ranch prófaði stærðarinnar skot gegn skotheldu vesti úr stáli. 2. desember 2016 21:18 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Sjá meira
Scott Desields er einn þessara manna en hann reyndi nýverið að svara því hvort skotheld vesti gætu bjargað uppvakningum sem skotnir væru með einni af stærri byssukúlum heimsins. Á ensku er talað um „four bore“ byssu sem skýtur þessum kúlum en þær eru 25,4 millímetrar í þvermál. Desields klæddi gínur, sem hannaðar eru til að líkjast mönnum og uppvakningum, í mismunandi brynvarnir í formi skotheldra vesta og skaut þær með mismunandi byssukúlum, þar á meðal risunum sem nefndir eru hér að ofan. Hér má sjá nokkrar mismundani gerðir af byssuskotum. Lengst til vinstri er 9mm skot og skotið undir fingrinum er .50 kalibera skot. Stóra skotið lengst til vinstri er það sem myndbandið snýst um.youtube/Kentucky Ballistics Í einu tilfelli fór kúlan ekki í gegnum stálplötuna sem myndaði brynvörnina heldur beygði hana saman og ýtti henni áfram inn í búk gínunnar. Seinna meir skaut hann gínu í annars konar brynvörn með sömu byssu og er óhætt að segja að sú plata dugði ekki til. Hér að neðan má sjá tilraun Desields en hann skýtur fyrst úr stóru byssunni eftir rúmar sex mínútur.
Bandaríkin Skotvopn Tengdar fréttir Fönguðu kraft púðurskota í „Slow Mo“ Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ hafa um árabil fangað hina ýmsu hluti með háhraðamyndavélum og hafa þeir til að mynda komið til Íslands og fangað íslenska náttúru. Í nýjasta myndbandi þeirra sýna þeir fram á kraft púðurskota. 17. maí 2023 11:36 Fönguðu sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ á Youtube hafa um árabil fangað hina ýmsu atburði með háhraðamyndavélum. Allt frá hefðbundnum hlutum eins og blöðrur að springa og diskar að brotna í sprengingar og skot úr fallbyssum. Nú fönguðu þeir sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu. 8. júlí 2022 21:27 Fylltu gamlan leigubíl af sprengiefni og skutu á hann Roman Atwood og Matt frá Demolition Ranch léku sér í Las vegas. 23. janúar 2017 15:46 Hvað þarf til að skjóta í gegnum skothelt vesti? Demolition Ranch prófaði stærðarinnar skot gegn skotheldu vesti úr stáli. 2. desember 2016 21:18 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Sjá meira
Fönguðu kraft púðurskota í „Slow Mo“ Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ hafa um árabil fangað hina ýmsu hluti með háhraðamyndavélum og hafa þeir til að mynda komið til Íslands og fangað íslenska náttúru. Í nýjasta myndbandi þeirra sýna þeir fram á kraft púðurskota. 17. maí 2023 11:36
Fönguðu sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu Þeir Gavin og Dan í „Slow Mo Guys“ á Youtube hafa um árabil fangað hina ýmsu atburði með háhraðamyndavélum. Allt frá hefðbundnum hlutum eins og blöðrur að springa og diskar að brotna í sprengingar og skot úr fallbyssum. Nú fönguðu þeir sprengingu í vatni í fimm milljón römmum á sekúndu. 8. júlí 2022 21:27
Fylltu gamlan leigubíl af sprengiefni og skutu á hann Roman Atwood og Matt frá Demolition Ranch léku sér í Las vegas. 23. janúar 2017 15:46
Hvað þarf til að skjóta í gegnum skothelt vesti? Demolition Ranch prófaði stærðarinnar skot gegn skotheldu vesti úr stáli. 2. desember 2016 21:18