Yfir milljón miðar seldir á HM og stefnir í enn eitt áhorfendametið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2023 15:30 Gianni Infantino, forseti FIFA, telur að HM kvenna í ár verði það besta frá upphafi. Harold Cunningham - FIFA/FIFA via Getty Images Það stefnir allt í það að heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi verði mest sótti íþróttaviðburður kvenna frá upphafi. Nú þegar er búið að selja yfir milljón miða á leiki mótsins. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA greindi frá því í gær að yfir milljón miðar væru nú þegar seldir á mótið, en það hefst þann 20. júlí næstkomandi. Gianni Infantino, forseti FIFA, sagði frá því að seldir miðar væru nákvæmlega 1.032.884 talsins. Það er því nú þegar búið að selja fleiri miða á mótið í ár en seldust á seinasta heimsmeistaramót sem var haldið í Frakklandi árið 2019. Women’s World Cup to break records with more than one million tickets sold https://t.co/9CGgfhjBIp— Guardian sport (@guardian_sport) June 8, 2023 „Konurnar eru framtíðin,“ sagði Infantino eftir að hann tilkynnti um hversu margir miðar væru seldir á mótið. „Ég vil þakka aðdáendunum fyrir að styðja það sem mun verða besta heimsmeistaramót kvenna frá upphafi. Spennan í Ástralíu og Nýja-Sjálandi, sem og um heim allan, er að magnast og ég hlakka til að sjá ykkur þar og fylgjast með stjörnum kvennafótboltans skína á heimssviðinu.“ Þá hefur FIFA einnig gefið út að opnunarleikur Ástralíu og Írlands mun færast á Stadium Australia vegna mikillar eftirspurnar eftir miðum. Stadium Australia tekur 83.500 manns í sæti og er stærsti völlur mótsins. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi FIFA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA greindi frá því í gær að yfir milljón miðar væru nú þegar seldir á mótið, en það hefst þann 20. júlí næstkomandi. Gianni Infantino, forseti FIFA, sagði frá því að seldir miðar væru nákvæmlega 1.032.884 talsins. Það er því nú þegar búið að selja fleiri miða á mótið í ár en seldust á seinasta heimsmeistaramót sem var haldið í Frakklandi árið 2019. Women’s World Cup to break records with more than one million tickets sold https://t.co/9CGgfhjBIp— Guardian sport (@guardian_sport) June 8, 2023 „Konurnar eru framtíðin,“ sagði Infantino eftir að hann tilkynnti um hversu margir miðar væru seldir á mótið. „Ég vil þakka aðdáendunum fyrir að styðja það sem mun verða besta heimsmeistaramót kvenna frá upphafi. Spennan í Ástralíu og Nýja-Sjálandi, sem og um heim allan, er að magnast og ég hlakka til að sjá ykkur þar og fylgjast með stjörnum kvennafótboltans skína á heimssviðinu.“ Þá hefur FIFA einnig gefið út að opnunarleikur Ástralíu og Írlands mun færast á Stadium Australia vegna mikillar eftirspurnar eftir miðum. Stadium Australia tekur 83.500 manns í sæti og er stærsti völlur mótsins.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi FIFA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira