De Bruyne og Haaland með einstaka tengingu Jón Már Ferro skrifar 10. júní 2023 08:05 Kevin De Bruyne og Erling Haaland á æfingu í gær í Istanbul þar sem leikurinn fer fram. vísir/getty Það mun mikið mæða á Kevin De Bruyne og Erling Haaland í kvöld þegar lið þeirra, Manchester City mætir Inter Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Inter mun að öllum líkindum spila þéttan varnarleik og leggja mikið upp úr skyndisóknum þegar þeir vinna boltann. City mun líkt og í flestum leikjum sínum vera meira með boltann og reyna að spila sig í gegnum þéttan varnarmúr. Hinn sóknarsinnaði miðjumaður City, De Bruyne, mun stýra spilinu og vill eflaust finna samherja sína framarlega á vellinum og sérstaklega Haaland. „Það er erfitt að útskýra þetta. Stundum er tenging á milli leikmanna og þú skilur hvað hann vill. Að sama skapi skilur hann hvað ég vil,“ segir De Bruyne um tengingu sína við Haaland. "Was it love at first sight when you met Erling Haaland?" Kevin de Bruyne's response... pic.twitter.com/xpmwunTYEB— BBC Sport (@BBCSport) June 9, 2023 „Þetta gekk vel frá byrjun og hann skoraði mikið alveg frá byrjun. Það hefur hjálpað gríðarlega. Hann aðlagaðist liðinu mjög vel og hefur spilað vel allt tímabilið. Hann hefur spilað vel undanfarið og hjálpað liðinu mikið,“ segir De Bruyne. Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15 og leikurinn sjálfur klukkan 19:00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu á milli Manchester City og Inter Milan fer fram klukkan 19:00. Hitað verður upp fyrir leikinn frá 18:15. Besta deild karla verður á sínum stað þegar þrír leikir í 11. umferð fara fram. 10. júní 2023 06:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Inter mun að öllum líkindum spila þéttan varnarleik og leggja mikið upp úr skyndisóknum þegar þeir vinna boltann. City mun líkt og í flestum leikjum sínum vera meira með boltann og reyna að spila sig í gegnum þéttan varnarmúr. Hinn sóknarsinnaði miðjumaður City, De Bruyne, mun stýra spilinu og vill eflaust finna samherja sína framarlega á vellinum og sérstaklega Haaland. „Það er erfitt að útskýra þetta. Stundum er tenging á milli leikmanna og þú skilur hvað hann vill. Að sama skapi skilur hann hvað ég vil,“ segir De Bruyne um tengingu sína við Haaland. "Was it love at first sight when you met Erling Haaland?" Kevin de Bruyne's response... pic.twitter.com/xpmwunTYEB— BBC Sport (@BBCSport) June 9, 2023 „Þetta gekk vel frá byrjun og hann skoraði mikið alveg frá byrjun. Það hefur hjálpað gríðarlega. Hann aðlagaðist liðinu mjög vel og hefur spilað vel allt tímabilið. Hann hefur spilað vel undanfarið og hjálpað liðinu mikið,“ segir De Bruyne. Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15 og leikurinn sjálfur klukkan 19:00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu á milli Manchester City og Inter Milan fer fram klukkan 19:00. Hitað verður upp fyrir leikinn frá 18:15. Besta deild karla verður á sínum stað þegar þrír leikir í 11. umferð fara fram. 10. júní 2023 06:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu á milli Manchester City og Inter Milan fer fram klukkan 19:00. Hitað verður upp fyrir leikinn frá 18:15. Besta deild karla verður á sínum stað þegar þrír leikir í 11. umferð fara fram. 10. júní 2023 06:00