Lille vill kaupa Hákon fyrir rúma tvo milljarða Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2023 13:30 Hákon Arnar Haraldsson gæti verið á förum frá FCK. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images Franska úrvalsdeildarfélagið Lille er sagt í viðræðum við dönsku meistarana í FCK um að festa kaup á Skagamanninum Hákoni Arnari Haraldssyni. Danski miðillinn B.T. greinir frá því að Lille og FCK sitji nú við samningaborðið og að franska félagið vilji fá Hákon í sínar raðir. Fyrr í dag höfðu hinir ýmsu dönsku miðlar greint frá því að ónefnt franskt félag væri á eftir leikmanninum. Samkvæmt heimildarmönnum B.T. eru forráðamenn Lille tilbúnir að greiða 15 milljónir evra fyrir hinn tvítuga Hákon, en það samsvarar tæplega 2,3 milljörðum íslenskra króna. FCK bekræfter: Har modtaget bud på Hakon Haraldsson https://t.co/nUnyutjldj— bold.dk (@bolddk) June 12, 2023 Hákon skrifaði nýverið undir nýjan þriggja ára samning við Kaupmannahafnarliðið og er samningsbundinn félaginu til ársins 2027. Það er því nokkuð líklegt að reiða þurfi fram góða summu til að sannfæra félagið um að selja Hákon frá liðinu. Hákon gekk til liðs við FCK árið 2021 og hefur leikið 39 deildarleiki fyrir félagið þar sem hann hefur skorað átta mörk. Þá á hann einnig að baki níu leiki fyrir íslenska landsliðið. Danski boltinn Franski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Danski miðillinn B.T. greinir frá því að Lille og FCK sitji nú við samningaborðið og að franska félagið vilji fá Hákon í sínar raðir. Fyrr í dag höfðu hinir ýmsu dönsku miðlar greint frá því að ónefnt franskt félag væri á eftir leikmanninum. Samkvæmt heimildarmönnum B.T. eru forráðamenn Lille tilbúnir að greiða 15 milljónir evra fyrir hinn tvítuga Hákon, en það samsvarar tæplega 2,3 milljörðum íslenskra króna. FCK bekræfter: Har modtaget bud på Hakon Haraldsson https://t.co/nUnyutjldj— bold.dk (@bolddk) June 12, 2023 Hákon skrifaði nýverið undir nýjan þriggja ára samning við Kaupmannahafnarliðið og er samningsbundinn félaginu til ársins 2027. Það er því nokkuð líklegt að reiða þurfi fram góða summu til að sannfæra félagið um að selja Hákon frá liðinu. Hákon gekk til liðs við FCK árið 2021 og hefur leikið 39 deildarleiki fyrir félagið þar sem hann hefur skorað átta mörk. Þá á hann einnig að baki níu leiki fyrir íslenska landsliðið.
Danski boltinn Franski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti