Lætur Biden heyra það og spyr hvenær lið hennar megi heimsækja Hvíta húsið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2023 12:01 Wilson er allt annað en sátt með forsetann. Erica Denhoff/Getty Images-AP/Andrew Harnik A´ja Wilson, ein skærasta stjarna WNBA-deildarinnar í körfubolta lét Joe Biden Bandaríkjaforseta heyra það eftir að forsetinn fór með fleipur á Twitter-síðu sinni. Þannig er mál með vexti að Biden hrósaði nýverið Vegas Golden Knights fyrir að sigra NHL-deildina í íshokkí. Sagði hann að loks ætti hin stolta bandaríska borg Vegas ætti nú loks meistara í atvinnumannaíþrótt. Congrats to the Vegas @GoldenKnights on their first Stanley Cup in just their sixth season. The first major professional franchise in such a proud American city.Today, the team and entire community are champions.— President Biden (@POTUS) June 14, 2023 Í kjölfarið rigndi tístum yfir forsetann þar sem bent var á að Las Vegas Spades hefðu unnið WNBA-deildina í körfubolta árið 2022. Þar á meðal var hin 26 ára gamla A´ja Wilson en sú er lykilmaður í liði Spaðanna. Hún sendi forsetanum skýr skilaboð og spurði svo hvenær Las Vegas Spades væri boðið í Hvíta húsið eins og vani er. Twitter not letting me quote tweet potus tweet but BFFR when is our White House visit cause pic.twitter.com/o9uc88Qg6U— A'ja Wilson (@_ajawilson22) June 14, 2023 Fyrir utan árin 2020 og 2021 vegna Covid-19 þá hefur Hvíta húsið boðið öllum helstu íþróttafélögum landsins að fagna titlum sínum með forsetanum. Til að mynda mætti LSU-háskólinn í Hvíta húsið fyrr á árinu að fagna titli sínum með Biden og eiginkonu hans, Dr. Jill Biden. Körfubolti NBA Íshokkí Joe Biden Tengdar fréttir Gylltu riddararnir sigruðu eftir að pardusdýrin féllu á prófinu líkt og Miami Heat Leið Florida Panthers í úrslit NHL-deildarinnar í íshokkí var keimlík leið Miami Heat í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta. Líkt og Heat þurftu Panthers að játa sig sigraða í úrslitum þar sem Golden Knights hrósuðu sigri og lyftu Stanley-bikarnum. 14. júní 2023 08:31 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Fleiri fréttir Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
Þannig er mál með vexti að Biden hrósaði nýverið Vegas Golden Knights fyrir að sigra NHL-deildina í íshokkí. Sagði hann að loks ætti hin stolta bandaríska borg Vegas ætti nú loks meistara í atvinnumannaíþrótt. Congrats to the Vegas @GoldenKnights on their first Stanley Cup in just their sixth season. The first major professional franchise in such a proud American city.Today, the team and entire community are champions.— President Biden (@POTUS) June 14, 2023 Í kjölfarið rigndi tístum yfir forsetann þar sem bent var á að Las Vegas Spades hefðu unnið WNBA-deildina í körfubolta árið 2022. Þar á meðal var hin 26 ára gamla A´ja Wilson en sú er lykilmaður í liði Spaðanna. Hún sendi forsetanum skýr skilaboð og spurði svo hvenær Las Vegas Spades væri boðið í Hvíta húsið eins og vani er. Twitter not letting me quote tweet potus tweet but BFFR when is our White House visit cause pic.twitter.com/o9uc88Qg6U— A'ja Wilson (@_ajawilson22) June 14, 2023 Fyrir utan árin 2020 og 2021 vegna Covid-19 þá hefur Hvíta húsið boðið öllum helstu íþróttafélögum landsins að fagna titlum sínum með forsetanum. Til að mynda mætti LSU-háskólinn í Hvíta húsið fyrr á árinu að fagna titli sínum með Biden og eiginkonu hans, Dr. Jill Biden.
Körfubolti NBA Íshokkí Joe Biden Tengdar fréttir Gylltu riddararnir sigruðu eftir að pardusdýrin féllu á prófinu líkt og Miami Heat Leið Florida Panthers í úrslit NHL-deildarinnar í íshokkí var keimlík leið Miami Heat í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta. Líkt og Heat þurftu Panthers að játa sig sigraða í úrslitum þar sem Golden Knights hrósuðu sigri og lyftu Stanley-bikarnum. 14. júní 2023 08:31 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Fleiri fréttir Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
Gylltu riddararnir sigruðu eftir að pardusdýrin féllu á prófinu líkt og Miami Heat Leið Florida Panthers í úrslit NHL-deildarinnar í íshokkí var keimlík leið Miami Heat í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta. Líkt og Heat þurftu Panthers að játa sig sigraða í úrslitum þar sem Golden Knights hrósuðu sigri og lyftu Stanley-bikarnum. 14. júní 2023 08:31