Man. United missir tvo af sínum betri leikmönnum frítt í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2023 17:30 Alessia Russo í leik með Man United. Vísir/Getty Greint hefur verið frá því að framherjinn Alessia Russo og hægri bakvörðurinn Ona Batlle verði ekki áfram í herbúðum kvennaliðs Manchester United. Þetta er mikið högg fyrir félagið en það tryggði sér þátttöku í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn á nýafstöðnu tímabili. Man United staðfesti í dag að Russo myndi yfirgefa félagið þegar samningur hennar rynni út um mánaðarmótin. Arsenal bauð í framherjann í janúar og hefði gert hana að dýrasta leikmanni í sögu kvennaboltans en Man United neitaði. We can confirm @AlessiaRusso7 will leave the club at the end of June.Thank you for all your efforts in red, Lessi wishing you the best for the future #MUWomen— Manchester United Women (@ManUtdWomen) June 16, 2023 Talið er að lið frá Bandaríkjunum eru einnig á eftir undirskrift þessa 24 ára gamla framherja sem er uppalinn hjá Charlton Athletic en lék með yngri liðum Chelsea frá 2010 til 2016 áður en hún fór í bandaríska háskólaboltann. Á sama tíma lék hún með Brighton & Hove Albion á Englandi áður en hún færði sig til Man United árið 2020. Russo var mikilvægur hluti af liði Englands sem stóð uppi sem sigurvegari á Evrópumótinu sumarið 2022. Alessia Russo delivered an incredible Puskás-nominated backheel goal in the Euro semifinals vs. Sweden (via @WEURO) pic.twitter.com/yBiNqodmGu— B/R Football (@brfootball) March 8, 2023 Hin 24 ára gamla Batlle var hreint út sagt mögnuð í hægri bakverðinum hjá Man United á síðustu leiktíð en það er næsta öruggt að hún haldi heim til Katalóníu og spili fyrir Evrópumeistara Barcelona á næstu leiktíð. Sem stendur er enska landsliðskonan Lucy Bronze í hægri bakverði Barcelona en óvíst er hvað undirskrift Batlle þýðir fyrir hana. Major news from #MUFC women: Alessia Russo + Ona Batlle to leave the club when their contracts expire at end of June, confirmed.Arsenal have made Russo an offer, while Barcelona are expected to sign Batlle.Big players to replace.https://t.co/1nV1Ziu0tX— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) June 16, 2023 Batlle er alin upp hjá Barcelona en spilaði aldrei fyrir félagið. Hún spilaði fyrir Madríd CFF og Levante áður en hún færði sig til Manchester-borgar árið 2020. Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Man United staðfesti í dag að Russo myndi yfirgefa félagið þegar samningur hennar rynni út um mánaðarmótin. Arsenal bauð í framherjann í janúar og hefði gert hana að dýrasta leikmanni í sögu kvennaboltans en Man United neitaði. We can confirm @AlessiaRusso7 will leave the club at the end of June.Thank you for all your efforts in red, Lessi wishing you the best for the future #MUWomen— Manchester United Women (@ManUtdWomen) June 16, 2023 Talið er að lið frá Bandaríkjunum eru einnig á eftir undirskrift þessa 24 ára gamla framherja sem er uppalinn hjá Charlton Athletic en lék með yngri liðum Chelsea frá 2010 til 2016 áður en hún fór í bandaríska háskólaboltann. Á sama tíma lék hún með Brighton & Hove Albion á Englandi áður en hún færði sig til Man United árið 2020. Russo var mikilvægur hluti af liði Englands sem stóð uppi sem sigurvegari á Evrópumótinu sumarið 2022. Alessia Russo delivered an incredible Puskás-nominated backheel goal in the Euro semifinals vs. Sweden (via @WEURO) pic.twitter.com/yBiNqodmGu— B/R Football (@brfootball) March 8, 2023 Hin 24 ára gamla Batlle var hreint út sagt mögnuð í hægri bakverðinum hjá Man United á síðustu leiktíð en það er næsta öruggt að hún haldi heim til Katalóníu og spili fyrir Evrópumeistara Barcelona á næstu leiktíð. Sem stendur er enska landsliðskonan Lucy Bronze í hægri bakverði Barcelona en óvíst er hvað undirskrift Batlle þýðir fyrir hana. Major news from #MUFC women: Alessia Russo + Ona Batlle to leave the club when their contracts expire at end of June, confirmed.Arsenal have made Russo an offer, while Barcelona are expected to sign Batlle.Big players to replace.https://t.co/1nV1Ziu0tX— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) June 16, 2023 Batlle er alin upp hjá Barcelona en spilaði aldrei fyrir félagið. Hún spilaði fyrir Madríd CFF og Levante áður en hún færði sig til Manchester-borgar árið 2020.
Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira