Fjölskylda á Ítalíu leitar Tipsý: „Ég er búin að grenja úr mér augun“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. júní 2023 11:00 Tipsý sást síðast í Elliðaárdal síðastliðinn miðvikudag. Maríanna Magnúsdóttir Fjölskyldufrí Maríönnu Magnúsdóttur tók snögga beygju þegar Tipsý, einn fjögurra hunda fjölskyldunnar, týndist degi fyrir brottför. Hennar er nú leitað en Maríanna biðlar til fólks að láta dýraleitarþjónustuna Dýrfinnu vita, verði einhver hennar var. Tipsý týndist skömmu eftir komu í pössun í Árbænum. Maríanna segist í samtali við Vísi hafa verið að ljúka við að koma síðasta hundi fjölskyldunnar í pössun degi fyrir brottför þegar hún fékk heldur óskemmtilegt símtal. Tipsý hafði fælst og sloppið út. „Ég er búin að grenja úr mér augun og hef ekki borðað,“ segir Maríanna sem segist miður sín yfir málinu. Hún segist hafa íhugað að hætta við ferðina vegna leitarinnar en vegna mikils stuðnings frá hundasamfélaginu hafi fjölskyldan farið, þrátt fyrir allt saman. Maríanna segir Dýrfinnu og Facebook-hópinn Hundasveitina hafa unnið hörðum höndum að leitinni. Meðal annars hafi drónar og hitamyndavélar verið notaðar til leitarinnar. „Það er búið að línuleita ýmis svæði,“ segir hún. Tipsý sást síðast í Elliðaárdal á miðvikudaginn. Maríanna biðlar til fólks að elta hanni ekki verði einhver hennar var, hún sé mikil mannafæla. Þá biður hún fólk um að hringja í símanúmer Dýrfinnu, sjái einhver til hennar, 775-4234. Gæludýr Hundar Íslendingar erlendis Reykjavík Dýr Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Tipsý týndist skömmu eftir komu í pössun í Árbænum. Maríanna segist í samtali við Vísi hafa verið að ljúka við að koma síðasta hundi fjölskyldunnar í pössun degi fyrir brottför þegar hún fékk heldur óskemmtilegt símtal. Tipsý hafði fælst og sloppið út. „Ég er búin að grenja úr mér augun og hef ekki borðað,“ segir Maríanna sem segist miður sín yfir málinu. Hún segist hafa íhugað að hætta við ferðina vegna leitarinnar en vegna mikils stuðnings frá hundasamfélaginu hafi fjölskyldan farið, þrátt fyrir allt saman. Maríanna segir Dýrfinnu og Facebook-hópinn Hundasveitina hafa unnið hörðum höndum að leitinni. Meðal annars hafi drónar og hitamyndavélar verið notaðar til leitarinnar. „Það er búið að línuleita ýmis svæði,“ segir hún. Tipsý sást síðast í Elliðaárdal á miðvikudaginn. Maríanna biðlar til fólks að elta hanni ekki verði einhver hennar var, hún sé mikil mannafæla. Þá biður hún fólk um að hringja í símanúmer Dýrfinnu, sjái einhver til hennar, 775-4234.
Gæludýr Hundar Íslendingar erlendis Reykjavík Dýr Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira