Fótbolti

Svona var fundur Portúgals í Laugar­dal fyrir leikinn gegn Ís­landi á morgun

Siggeir Ævarsson skrifar
Roberto Martínez ræðir við Cristiano Ronaldo sem gæti spilað sinn 200. landsleik á morgun, gegn Íslandi á Laugardalsvelli.
Roberto Martínez ræðir við Cristiano Ronaldo sem gæti spilað sinn 200. landsleik á morgun, gegn Íslandi á Laugardalsvelli. Getty/Gualter Fatia

Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Portúgals, sat fyrir svörum ásamt Cristiano Ronaldo blaðamannafundi á Laugardalsvelli, degi fyrir leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM karla í fótbolta. Fundurinn var sýndur á Vísi.

Fundurinn hófst klukkan 17:00 og hér að neðan má sjá upptöku af fundinum. Þar fyrir neðan er textalýsing frá fundinum með öllu því helsta sem kom fram, en stór hluti fundarins var á portúgölsku og ekki túlkaður.

Portúgal er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir af tíu í undankeppninni en Ísland er með þrjú stig eftir að hafa unnið Liechtenstein en tapað gegn Bosníu og svo gegn Slóvakíu á laugardag




Fleiri fréttir

Sjá meira
×