Ljósleiðarinn fékk ekki ríkisaðstoð Árni Sæberg skrifar 21. júní 2023 10:13 Ljósleiðarinn er laus allra mála. Ljósleiðarinn Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, lokaði í dag rannsókn á meintri ríkisaðstoð Orkuveitu Reykjavíkur til dótturfélags síns, Gagnaveitu Reykjavíkur, sem nú heitir Ljósleiðarinn. Því var haldið fram að fjármögnun og lánveitingar OR til dótturfélags síns hafi leitt til ósanngjarns forskots og væri brot á EES-reglum um ríkisaðstoð. ESA heldur nú ekki. Í kjölfar kvörtunar frá Símanum ákvað ESA í desember 2019 að hefja rannsókn á meintri ríkisaðstoð til GR. Síminn hélt því fram að fjármögnun og lánveitingar OR til dótturfélags síns hafi leitt til ósanngjarns forskots og væri brot á EES-reglum um ríkisaðstoð. Í rannsókn sinni skoðaði ESA hvort fjórar ráðstafanir kynnu að fela í sér ríkisaðstoð frá OR til GR. Ráðstafanirnar sem kvartað var yfir vour eftirfarandi: stöðvun fjögurra vaxtagreiðslna til OR árið 2009, óbein fjármögnun til GR vegna lagningar ljósleiðara í sveitarfélaginu Ölfus og skammtímalánveiting til GR. Lokaráðstöfunin varðaði breytingarákvæði í lánasamningum GR við lánveitendur sem í fólst að lánveitendur öðluðust rétt til að innkalla lán sín yrði OR ekki lengur meirihluta eigandi GR. Í fréttatilkynningu um niðurstöður rannsóknarinnar segir að í kjölfar ítarlegrar skoðunar hafi ESA komist að þeirri niðurstöðu að umræddar ráðstafanir hafi ekki falið í sér ríkisaðstoð frá OR til GR í skilningi EES-samningsins. „Að mati ESA eru ráðstafanirnar annað hvort of smávægilegar (ráðstöfun I) eða að enginn ávinningur hafi hlotist af þeim (ráðstafanir III og IV). Þá telur ESA einnig að ráðstöfun IV sé ekki rekjanleg til ríkisins. Er varðar ráðstöfun II komst ESA að þeirri niðurstöðu að hún hafi ekki verið á forræði OR eins og talið var við opnun rannsóknarinnar.“ Fjarskipti Reykjavík Akranes Borgarbyggð Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Í kjölfar kvörtunar frá Símanum ákvað ESA í desember 2019 að hefja rannsókn á meintri ríkisaðstoð til GR. Síminn hélt því fram að fjármögnun og lánveitingar OR til dótturfélags síns hafi leitt til ósanngjarns forskots og væri brot á EES-reglum um ríkisaðstoð. Í rannsókn sinni skoðaði ESA hvort fjórar ráðstafanir kynnu að fela í sér ríkisaðstoð frá OR til GR. Ráðstafanirnar sem kvartað var yfir vour eftirfarandi: stöðvun fjögurra vaxtagreiðslna til OR árið 2009, óbein fjármögnun til GR vegna lagningar ljósleiðara í sveitarfélaginu Ölfus og skammtímalánveiting til GR. Lokaráðstöfunin varðaði breytingarákvæði í lánasamningum GR við lánveitendur sem í fólst að lánveitendur öðluðust rétt til að innkalla lán sín yrði OR ekki lengur meirihluta eigandi GR. Í fréttatilkynningu um niðurstöður rannsóknarinnar segir að í kjölfar ítarlegrar skoðunar hafi ESA komist að þeirri niðurstöðu að umræddar ráðstafanir hafi ekki falið í sér ríkisaðstoð frá OR til GR í skilningi EES-samningsins. „Að mati ESA eru ráðstafanirnar annað hvort of smávægilegar (ráðstöfun I) eða að enginn ávinningur hafi hlotist af þeim (ráðstafanir III og IV). Þá telur ESA einnig að ráðstöfun IV sé ekki rekjanleg til ríkisins. Er varðar ráðstöfun II komst ESA að þeirri niðurstöðu að hún hafi ekki verið á forræði OR eins og talið var við opnun rannsóknarinnar.“
Fjarskipti Reykjavík Akranes Borgarbyggð Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira