Neymar biður ófríska unnustu sína afsökunar á meintu framhjáhaldi Smári Jökull Jónsson skrifar 22. júní 2023 07:01 Neymar er greinilega ekki við eina fjölina felldur. Vísir/Getty Neymar var á dögunum sakaður um að hafa haldið framhjá ófrískri unnustu sinni. Brasilíska knattspyrnustjarnan hefur nú birt langan pistil á Instagramsíðu sinni þar sem hann biður hana afsökunar. Brailískir fjölmiðlar birtu fréttir þess efnis í síðustu viku að Neymar hefði haldið framhjá ófrískri unnustu sinni Bruna Biancardi. Brasilíumaðurinn hefur ekki sjálfur staðfest sögusagnirnar en hann hefur nú skrifað langa uppfærslu á Instagram þar sem hann biður unnustu sína afsökunar. „Ég geri þetta fyrir ykkur tvö og fjölskyldu þína. Réttlæti það ófyrirgefanlega. Ég sá hversu mikil áhrif þetta hafði á þig, hversu mikið þú þjáðist og hversu mikið þú vilt vera við hlið mér. Og ég við hlið þér.“ View this post on Instagram A post shared by NJ (@neymarjr) „Ég gerði mistök, ég kom ekki vel fram við þig. Ég hef nú þegar beðist afsökunar á mínum mistökum. En mér finnst ég verða að gera það opinberlega. Ef einkamál verður opinbert þarf afsökunarbeiðnin að vera það líka,“ skrifar Neymar. Hann skrifar einnig að hann dreymir um áframhaldandi líf með Biancardi. Þau eiga von á barni síðar á árinu. Neymar er á mála hjá franska liðinu PSG og hafa sögusagnir verið í gangi um brottför hans þaðan. Hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester United. Franski boltinn Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Handbolti Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Fleiri fréttir Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjá meira
Brailískir fjölmiðlar birtu fréttir þess efnis í síðustu viku að Neymar hefði haldið framhjá ófrískri unnustu sinni Bruna Biancardi. Brasilíumaðurinn hefur ekki sjálfur staðfest sögusagnirnar en hann hefur nú skrifað langa uppfærslu á Instagram þar sem hann biður unnustu sína afsökunar. „Ég geri þetta fyrir ykkur tvö og fjölskyldu þína. Réttlæti það ófyrirgefanlega. Ég sá hversu mikil áhrif þetta hafði á þig, hversu mikið þú þjáðist og hversu mikið þú vilt vera við hlið mér. Og ég við hlið þér.“ View this post on Instagram A post shared by NJ (@neymarjr) „Ég gerði mistök, ég kom ekki vel fram við þig. Ég hef nú þegar beðist afsökunar á mínum mistökum. En mér finnst ég verða að gera það opinberlega. Ef einkamál verður opinbert þarf afsökunarbeiðnin að vera það líka,“ skrifar Neymar. Hann skrifar einnig að hann dreymir um áframhaldandi líf með Biancardi. Þau eiga von á barni síðar á árinu. Neymar er á mála hjá franska liðinu PSG og hafa sögusagnir verið í gangi um brottför hans þaðan. Hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester United.
Franski boltinn Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Handbolti Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Fleiri fréttir Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjá meira