Gekk hreindýrunum í móðurstað Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. júní 2023 10:13 Björn Magnússon hreindýrabóndi er eigandi dýranna sem líta á hann sem foreldri. Stöð 2 Hreindýrin Mosi og Garpur vita ekkert betra en að fá hreindýramosa, salt og drekka vatn úr pela. Þau þekkja eiganda sinn í sjón sem hefur gengið þeim í móðurstað eftir að þeim var bjargað móðurlausum uppi á heiði. Í Hreindýragarðinum á bænum Vínlandi á Héraði rétt við Egilsstaði má finna þá Mosa og Garp sem eru tveggja ára en þeim var bjargað móðurlausum uppi á heiði þegar þeir voru einungis nokkurra daga gamlir. Starfsmenn Hreindýragarðsins bjóða upp á leiðsögn um garðinn þar sem gestum gefst kostur á að læra um dýrin, skoða þau og gefa þeim hreindýramosa - en tarfarnir eru tamdir. En hvað borða hreindýr? „Hreindýramosa, hey, korn, bygg og mjög mikið af salti,“ segir Harpa Sif Þórhallsdóttir, starfsmaður hjá Hreindýragarðinum. Björn Magnússon hreindýrabóndi er eigandi dýranna sem líta á hann sem foreldri þeirra enda gekk hann þeim í móðurstað þegar þau voru einungis nokkurra daga gömul. Þegar hann nálgast garðinn hlaupa þau fagnandi á móti honum. Hvernig dýr eru hreindýr? „Hreindýr eru mjög gæf en já þau eru svakalega gæf og alltaf í kringum okkur og koma oft hlaupandi. Sjáiði Björn, hann á þau og þau koma alltaf hlaupandi til hans.“ Þá finnst þeim sérstaklega gott að fá vatn úr pela. „Hreindýrin hérna fyrir aftan mig eru tveggja ára gömul, þau eru þokkalega stór en eiga samt eftir að stækka í svona þrjú ár í viðbót.“ Múlaþing Dýr Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Í Hreindýragarðinum á bænum Vínlandi á Héraði rétt við Egilsstaði má finna þá Mosa og Garp sem eru tveggja ára en þeim var bjargað móðurlausum uppi á heiði þegar þeir voru einungis nokkurra daga gamlir. Starfsmenn Hreindýragarðsins bjóða upp á leiðsögn um garðinn þar sem gestum gefst kostur á að læra um dýrin, skoða þau og gefa þeim hreindýramosa - en tarfarnir eru tamdir. En hvað borða hreindýr? „Hreindýramosa, hey, korn, bygg og mjög mikið af salti,“ segir Harpa Sif Þórhallsdóttir, starfsmaður hjá Hreindýragarðinum. Björn Magnússon hreindýrabóndi er eigandi dýranna sem líta á hann sem foreldri þeirra enda gekk hann þeim í móðurstað þegar þau voru einungis nokkurra daga gömul. Þegar hann nálgast garðinn hlaupa þau fagnandi á móti honum. Hvernig dýr eru hreindýr? „Hreindýr eru mjög gæf en já þau eru svakalega gæf og alltaf í kringum okkur og koma oft hlaupandi. Sjáiði Björn, hann á þau og þau koma alltaf hlaupandi til hans.“ Þá finnst þeim sérstaklega gott að fá vatn úr pela. „Hreindýrin hérna fyrir aftan mig eru tveggja ára gömul, þau eru þokkalega stór en eiga samt eftir að stækka í svona þrjú ár í viðbót.“
Múlaþing Dýr Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira