„Ég missti af útskriftinni minni en ég er líka að fara á HM“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 13:30 Alyssa Thompson er ein af yngstu leikmönnum á HM. Getty/Brad Smith Alyssa Thompson er bara átján ára gömul en hún er engu að síður ein af þeim sem fá tækifæri til að verja heimsmeistaratitilinn með bandaríska landsliðinu. Framundan er HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi þar sem margir bíða spenntir eftir því hvað bandaríska liðið gerir. Samkeppnin er alltaf að aukast og það eru margar þjóðir sem ógna þeim í baráttunni um heimsmeistaratitlinn í ár. Alyssa var valin í bandaríska HM-hópinn en hún þurfti að fórna ýmsu fyrir að geta verið þar. „Ég missti af útskriftinni minni en ég er líka að fara á HM svo að það bæði tekið og gefið í þessu,“ sagði Alyssa Thompson eftir að hafa fengið góðu fréttirnar. Alyssa var að útskrifast úr gangfræðiskóla en fór strax í atvinnumennsku í stað þess að fara í háskóla. Hún er framherji sem er á sínu fyrsta tímabili í bandarísku úrvalsdeildinni. Mörgum kom það á óvart að henni hafi tekist að vinna sér sæti í liðinu en bæði góð frammistaða hennar á sínu fyrsta tímabili í NWSL sem og meiðsli Mallory Swanson skiluðu henni HM-sætinu. Thompson lék sinn fyrsta landsleik í október og þeytti því frumraun sína þar áður en hún spilði í NWSL deildinni. Hún hefur skorað þrjú mörk og gefið eina stoðsendingu í fyrstu tólf leikjum sínum og var valin besti nýliðinni í mars/apríl. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Framundan er HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi þar sem margir bíða spenntir eftir því hvað bandaríska liðið gerir. Samkeppnin er alltaf að aukast og það eru margar þjóðir sem ógna þeim í baráttunni um heimsmeistaratitlinn í ár. Alyssa var valin í bandaríska HM-hópinn en hún þurfti að fórna ýmsu fyrir að geta verið þar. „Ég missti af útskriftinni minni en ég er líka að fara á HM svo að það bæði tekið og gefið í þessu,“ sagði Alyssa Thompson eftir að hafa fengið góðu fréttirnar. Alyssa var að útskrifast úr gangfræðiskóla en fór strax í atvinnumennsku í stað þess að fara í háskóla. Hún er framherji sem er á sínu fyrsta tímabili í bandarísku úrvalsdeildinni. Mörgum kom það á óvart að henni hafi tekist að vinna sér sæti í liðinu en bæði góð frammistaða hennar á sínu fyrsta tímabili í NWSL sem og meiðsli Mallory Swanson skiluðu henni HM-sætinu. Thompson lék sinn fyrsta landsleik í október og þeytti því frumraun sína þar áður en hún spilði í NWSL deildinni. Hún hefur skorað þrjú mörk og gefið eina stoðsendingu í fyrstu tólf leikjum sínum og var valin besti nýliðinni í mars/apríl. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira