Loftus-Cheek einnig farinn frá Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2023 19:45 Ólst upp hjá Chelsea en færir sig nú um set. EPA-EFE/Isabel Infantes Enska knattspyrnufélagið Chelsea heldur áfram að taka til í herbúðum sínum. Ruben Loftus-Cheek er genginn í raðir AC Milan á Ítalíu. Enski miðjumaðurinn kostar Mílanó-liðið um 15 milljónir punda [2,6 milljarða íslenskra króna]. Það var svo sannarlega tekið til hendinni hjá Chelsea eftir að tímabilinu lauk. Síðasta tímabil var algjört afhroð og þar sem félagið eyddi gríðarlegum fjárhæðum í janúar þurfti að taka til í bókhaldinu fyrir 30. júní. Á undanförnum dögum og vikum hefur Chelsea selt hvern leikmanninn á fætur öðrum. Má þar nefna Kai Havertz til Arsenal, Mason Mount til Manchester United, Mateo Kovačić til Manchester City sem og þó nokkrir hafa haldið á vit ævintýranna í Sádi-Arabíu. Ruben Loftus-Cheek Official Statement https://t.co/80KKI1RSWPComunicato Ufficiale https://t.co/9QDMajiztn #ACMQuest #SempreMilan pic.twitter.com/clTcDCcTDb— AC Milan (@acmilan) June 30, 2023 Þá ákvað Loftus-Cheek að feta í fótspor "Fikayo Tomori og ganga í raðir AC Milan. Tomori fór til Mílanó-borgar árið 2021 og hefur notið sín til hins ítrasta. Hinn 27 ára gamli Loftus-Cheek sá ekki fram á mörg tækifæri með Chelsea á komandi leiktíð og ákvað því að nú væri tími kominn til að skipta alfarið um félag. Hann skrifar undir fjögurra ára samning í Mílanó. Loftus-Cheek spilaði alls 155 leiki fyrir Chelsea ásamt því að leika með Crystal Palace og Fulham á láni. Þá á hann að baki 10 A-landsleiki fyrir England sem og 40 leiki fyrir yngri landsliðin. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Það var svo sannarlega tekið til hendinni hjá Chelsea eftir að tímabilinu lauk. Síðasta tímabil var algjört afhroð og þar sem félagið eyddi gríðarlegum fjárhæðum í janúar þurfti að taka til í bókhaldinu fyrir 30. júní. Á undanförnum dögum og vikum hefur Chelsea selt hvern leikmanninn á fætur öðrum. Má þar nefna Kai Havertz til Arsenal, Mason Mount til Manchester United, Mateo Kovačić til Manchester City sem og þó nokkrir hafa haldið á vit ævintýranna í Sádi-Arabíu. Ruben Loftus-Cheek Official Statement https://t.co/80KKI1RSWPComunicato Ufficiale https://t.co/9QDMajiztn #ACMQuest #SempreMilan pic.twitter.com/clTcDCcTDb— AC Milan (@acmilan) June 30, 2023 Þá ákvað Loftus-Cheek að feta í fótspor "Fikayo Tomori og ganga í raðir AC Milan. Tomori fór til Mílanó-borgar árið 2021 og hefur notið sín til hins ítrasta. Hinn 27 ára gamli Loftus-Cheek sá ekki fram á mörg tækifæri með Chelsea á komandi leiktíð og ákvað því að nú væri tími kominn til að skipta alfarið um félag. Hann skrifar undir fjögurra ára samning í Mílanó. Loftus-Cheek spilaði alls 155 leiki fyrir Chelsea ásamt því að leika með Crystal Palace og Fulham á láni. Þá á hann að baki 10 A-landsleiki fyrir England sem og 40 leiki fyrir yngri landsliðin.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira