Slær á putta Nettós vegna verðmerkinga Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2023 13:18 Samkaup mun sæta dagsektum að fjárhæð 50 þúsund krónum, verði ekki búið að koma merkingunum í lag innan tveggja vikna frá dagsetningu ákvörðunar Neytendastofu. Vísir/Vilhelm Neytendastofa hefur slegið á putta Samkaupa vegna verðmerkinga í vefverslun Nettós þar sem einingarverð vantaði á fjölda vara á vefsíðunni. Þeim fyrirmælum hefur verið beint til félagsins að koma einingaverðum í rétt horf, ellegar sæta dagsektum. Sagt er frá þessu á málinu á vef Neytendastofu. Þar kemur fram að samkvæmt verðmerkingarreglum skulu seljendur verðmerka söluvörur með endanlegu söluverði og einingarverði. „Einingarverð er verð vöru miðað við ákveðna þyngdar- eða rúmmálseiningu svo sem kíló, lítra eða metra. Því er ætlað að auðvelda neytendum að gera verðsamanburð á vörum sem eru í ólíkum magnstærðum. Í reglum frá Neytendastofu er kveðið á um hvaða einingu skuli nota fyrir hvaða vöru. Niðurstaða Neytendastofu í málinu var sú að verðmerkingar Samkaupa á vefsíðunni www.netto.is væru ekki í samræmi við lög og reglur þar sem einingarverð vantaði á margar vörur og notast var við rangar einingar á sumum vörum. Var þeim fyrirmælum beint til félagsins að koma einingaverðum í rétt horf en að öðrum kosti skyldi Samkaup sæta dagssektum,“ segir á vef stofnunarinnar. Í ákvörðuninni segir að Samkaup muni sæta dagsektum að fjárhæð 50 þúsund krónum, verði ekki búið að koma merkingunum í lag innan tveggja vikna frá dagsetningu ákvörðunar Neytendastofu. Auglýsinga- og markaðsmál Verslun Neytendur Matvöruverslun Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Sagt er frá þessu á málinu á vef Neytendastofu. Þar kemur fram að samkvæmt verðmerkingarreglum skulu seljendur verðmerka söluvörur með endanlegu söluverði og einingarverði. „Einingarverð er verð vöru miðað við ákveðna þyngdar- eða rúmmálseiningu svo sem kíló, lítra eða metra. Því er ætlað að auðvelda neytendum að gera verðsamanburð á vörum sem eru í ólíkum magnstærðum. Í reglum frá Neytendastofu er kveðið á um hvaða einingu skuli nota fyrir hvaða vöru. Niðurstaða Neytendastofu í málinu var sú að verðmerkingar Samkaupa á vefsíðunni www.netto.is væru ekki í samræmi við lög og reglur þar sem einingarverð vantaði á margar vörur og notast var við rangar einingar á sumum vörum. Var þeim fyrirmælum beint til félagsins að koma einingaverðum í rétt horf en að öðrum kosti skyldi Samkaup sæta dagssektum,“ segir á vef stofnunarinnar. Í ákvörðuninni segir að Samkaup muni sæta dagsektum að fjárhæð 50 þúsund krónum, verði ekki búið að koma merkingunum í lag innan tveggja vikna frá dagsetningu ákvörðunar Neytendastofu.
Auglýsinga- og markaðsmál Verslun Neytendur Matvöruverslun Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira