Sjaldgæfur sumarstormur veldur usla í Hollandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. júlí 2023 09:22 Slys hafa orðið á fólki vegna fallandi trjáa í storminum. EPA-EFE/REMKO DE WAAL Sjaldgæfur sumarstormur hefur gert usla í Hollandi í dag og haft víðtæk áhrif á samgöngur í landinu sem og flugferðir til og frá Hollandi. Hollenska veðurstofan hefur gefið frá sér rauða viðvörun vegna stormsins sem fer nú yfir höfuðborgina Amsterdam og Noord-Holland svæðið. Íbúar hafa verið beðnir um að halda sig heima á meðan stormurinn gengur yfir og fengið neyðarviðvaranir í gegnum farsíma. Í umfjöllun Reuters kemur fram að stormurinn, sem heitir Poly, sé einn sá mesti sem sést hefur yfir sumarmánuðina í landinu. Hann er auk þess sá mesti sem farið hefur yfir landið síðan í janúar árið 2018. Tré féllu víða til jarðar í rokinu og lentu á bílum.Vísir/Árni Fárviðri ganga venjulega yfir landið á milli október og apríl en síðast reið stormur yfir landið að sumartíma árið 2015. Var sá sá fyrsti að sumri til í heila öld. Veðurstofa landsins býst við að hann muni ganga niður nú síðdegis. Tveir hafa slasast í Amsterdam þar sem tré féllu á bíla þeirra. Þá hefur fleiri en 300 flugferðum verið aflýst á alþjóðaflugvellinum Schiphol auk þess sem lestarferðum í norðurhluta landsins hefur verið aflýst. Fleiri en 300 flugferðum hefur verið aflýst í morgun í Hollandi. EPA-EFE/KOEN VAN WEEL Veðrið hefur valdið töluverðum skemmdum á eignum fólks.Vísir/Árni Tré hafa rifnað upp með rótum í hamagangnum.Vísir/Árni Holland Veður Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Hollenska veðurstofan hefur gefið frá sér rauða viðvörun vegna stormsins sem fer nú yfir höfuðborgina Amsterdam og Noord-Holland svæðið. Íbúar hafa verið beðnir um að halda sig heima á meðan stormurinn gengur yfir og fengið neyðarviðvaranir í gegnum farsíma. Í umfjöllun Reuters kemur fram að stormurinn, sem heitir Poly, sé einn sá mesti sem sést hefur yfir sumarmánuðina í landinu. Hann er auk þess sá mesti sem farið hefur yfir landið síðan í janúar árið 2018. Tré féllu víða til jarðar í rokinu og lentu á bílum.Vísir/Árni Fárviðri ganga venjulega yfir landið á milli október og apríl en síðast reið stormur yfir landið að sumartíma árið 2015. Var sá sá fyrsti að sumri til í heila öld. Veðurstofa landsins býst við að hann muni ganga niður nú síðdegis. Tveir hafa slasast í Amsterdam þar sem tré féllu á bíla þeirra. Þá hefur fleiri en 300 flugferðum verið aflýst á alþjóðaflugvellinum Schiphol auk þess sem lestarferðum í norðurhluta landsins hefur verið aflýst. Fleiri en 300 flugferðum hefur verið aflýst í morgun í Hollandi. EPA-EFE/KOEN VAN WEEL Veðrið hefur valdið töluverðum skemmdum á eignum fólks.Vísir/Árni Tré hafa rifnað upp með rótum í hamagangnum.Vísir/Árni
Holland Veður Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira