„Við tökum öllum ábendingum alvarlega“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. júlí 2023 10:10 Lögregla var með viðamiklar aðgerðir í Reykjanesbæ í gær. Vísir Ábending til lögreglunnar á Suðurnesjum um að vopnaður maður gengi um götur Reykjanesbæjar í gærkvöldi reyndust ekki á rökum reistar. Varðstjóri segir að lögregla muni ávallt taka öllum slíkum ábendingum alvarlega. Vísir greindi frá því í gærkvöldi að lögregla hefði lokað götum við Vatnesveg í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Fimm lögreglubílar voru á vettvangi auk eins ómerkts bíls og þá var sjúkrabíll jafnframt tiltækur. Bergur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á Suðurnesjum, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi ekki nýjar upplýsingar undir höndum um málið. Hann vildi ekki segja til um hvort um væri að ræða misskilning hjá þeim sem lét lögreglu vita af vopnuðum manni. „Þegar tilkynnt er um vopn til lögreglu þá bregðumst við við því. Við leituðum og höfðum ekki árangur sem erfiði,“ segir Bergur sem bætir því við að lögregla verði ávallt að bregðast við öllum ábendingum. „Þetta er bara vinnan okkar. Við tökum öllum ábendingum alvarlega og munum fylgja þeim eftir alla daga og viljum fá allar tilkynningar og munum bregðast við þeim. Þetta er bara eins og þegar fólk verður vart við reyk, þá hefur það samband við slökkviliðið jafnvel þó um geti á endanum verið að ræða reyk úr grilli.“ Reykjanesbær Lögreglumál Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss suðvestur af Klaustri Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Sjá meira
Vísir greindi frá því í gærkvöldi að lögregla hefði lokað götum við Vatnesveg í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Fimm lögreglubílar voru á vettvangi auk eins ómerkts bíls og þá var sjúkrabíll jafnframt tiltækur. Bergur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á Suðurnesjum, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi ekki nýjar upplýsingar undir höndum um málið. Hann vildi ekki segja til um hvort um væri að ræða misskilning hjá þeim sem lét lögreglu vita af vopnuðum manni. „Þegar tilkynnt er um vopn til lögreglu þá bregðumst við við því. Við leituðum og höfðum ekki árangur sem erfiði,“ segir Bergur sem bætir því við að lögregla verði ávallt að bregðast við öllum ábendingum. „Þetta er bara vinnan okkar. Við tökum öllum ábendingum alvarlega og munum fylgja þeim eftir alla daga og viljum fá allar tilkynningar og munum bregðast við þeim. Þetta er bara eins og þegar fólk verður vart við reyk, þá hefur það samband við slökkviliðið jafnvel þó um geti á endanum verið að ræða reyk úr grilli.“
Reykjanesbær Lögreglumál Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss suðvestur af Klaustri Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Sjá meira