„Við tökum öllum ábendingum alvarlega“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. júlí 2023 10:10 Lögregla var með viðamiklar aðgerðir í Reykjanesbæ í gær. Vísir Ábending til lögreglunnar á Suðurnesjum um að vopnaður maður gengi um götur Reykjanesbæjar í gærkvöldi reyndust ekki á rökum reistar. Varðstjóri segir að lögregla muni ávallt taka öllum slíkum ábendingum alvarlega. Vísir greindi frá því í gærkvöldi að lögregla hefði lokað götum við Vatnesveg í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Fimm lögreglubílar voru á vettvangi auk eins ómerkts bíls og þá var sjúkrabíll jafnframt tiltækur. Bergur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á Suðurnesjum, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi ekki nýjar upplýsingar undir höndum um málið. Hann vildi ekki segja til um hvort um væri að ræða misskilning hjá þeim sem lét lögreglu vita af vopnuðum manni. „Þegar tilkynnt er um vopn til lögreglu þá bregðumst við við því. Við leituðum og höfðum ekki árangur sem erfiði,“ segir Bergur sem bætir því við að lögregla verði ávallt að bregðast við öllum ábendingum. „Þetta er bara vinnan okkar. Við tökum öllum ábendingum alvarlega og munum fylgja þeim eftir alla daga og viljum fá allar tilkynningar og munum bregðast við þeim. Þetta er bara eins og þegar fólk verður vart við reyk, þá hefur það samband við slökkviliðið jafnvel þó um geti á endanum verið að ræða reyk úr grilli.“ Reykjanesbær Lögreglumál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Vísir greindi frá því í gærkvöldi að lögregla hefði lokað götum við Vatnesveg í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Fimm lögreglubílar voru á vettvangi auk eins ómerkts bíls og þá var sjúkrabíll jafnframt tiltækur. Bergur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á Suðurnesjum, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi ekki nýjar upplýsingar undir höndum um málið. Hann vildi ekki segja til um hvort um væri að ræða misskilning hjá þeim sem lét lögreglu vita af vopnuðum manni. „Þegar tilkynnt er um vopn til lögreglu þá bregðumst við við því. Við leituðum og höfðum ekki árangur sem erfiði,“ segir Bergur sem bætir því við að lögregla verði ávallt að bregðast við öllum ábendingum. „Þetta er bara vinnan okkar. Við tökum öllum ábendingum alvarlega og munum fylgja þeim eftir alla daga og viljum fá allar tilkynningar og munum bregðast við þeim. Þetta er bara eins og þegar fólk verður vart við reyk, þá hefur það samband við slökkviliðið jafnvel þó um geti á endanum verið að ræða reyk úr grilli.“
Reykjanesbær Lögreglumál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira