Júlíspá Siggu Kling: Líf þitt getur breyst á nokkrum vikum Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Krabbinn minn, þú ert svo tilfinninga mikill að þú ræður ekki alltaf við þig. Þér finnst svo ofboðslega gaman svo brýtur þú þig niður eins og þú hafir ekkert annað að gera. Ég verð að segja þér að þú ert eina mannveran sem þú getur ekki sagt skilið við. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Þú getur hætt í vinnunni, sagt skilið við hana, sömuleiðis ástina, vináttuna eða landið sem þú elskar. En þessi yndislega manneskja sem þú ert þarf að fá meiri næringu frá sjálfinu. Þar sem jörðin er að hækka vitundarstig sitt, tíðnina sína og þú ert í krabba merkinu þarft þú að gera áætlun eins þú værir að stjórna fyrirtæki sem ert þú. Skrifaðu niður áður en þú ferð að sofa það sem að þú villt að birtist þér eða þú ætlar að áorka næsta dag. Ef þú gerir þetta að venju eins og að bursta tennurnar mun líf þitt breytast á nokkrum vikum. Þér er færður meiri máttur en þú hefur fundið fyrir áður, það er að mörgu leyti vegna þess að þú skilur lífið betur, sýnir þakklæti þegar við á. Þú ert búin að vera að brjótast út úr erfiðum hring vanans þar sem þér hefur fundist þú vera að horfa á endursýnda bíómynd, það sama aftur og aftur. Þetta er eins og að finna sjálfan sig upp á nýtt og þú þarft ekki að leita langt eða fara langt því krafturinn býr í huganum hvar sem þú ert staddur. Það er magnað tímabil í ástinni, fyrir þá sem að eru á lausu og jafnvel búnir að gefast upp á því að opna hjartað sitt fyrir einhverjum. Það er eins og þú hafir nýlega eða sért að fara inn í það tímabil að ástin dettur beint á þig. Leyfðu þér að njóta og vertu ekkert að hugsa um framhaldið því þú átt þetta svo margfalt skilið. Það er bara ímyndun þegar þér finnst að eitthvað sé að þér, að þú þurfir að grenna þig hlaupa út og suður til að efla þig og borða bara grænmeti. Þetta er myndlýsing því að þú ert merkilega miklu sterkari og flottari en þér finnst. Þú færð ánægjuleg hrós víðsvegar að, svo hættu að efast eða óttast. Eitt helsta aflið í lífinu er ótti og hinu megin á spýtunni er ákvörðun. Ákvarðanir gera þig frjálsan. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Þú getur hætt í vinnunni, sagt skilið við hana, sömuleiðis ástina, vináttuna eða landið sem þú elskar. En þessi yndislega manneskja sem þú ert þarf að fá meiri næringu frá sjálfinu. Þar sem jörðin er að hækka vitundarstig sitt, tíðnina sína og þú ert í krabba merkinu þarft þú að gera áætlun eins þú værir að stjórna fyrirtæki sem ert þú. Skrifaðu niður áður en þú ferð að sofa það sem að þú villt að birtist þér eða þú ætlar að áorka næsta dag. Ef þú gerir þetta að venju eins og að bursta tennurnar mun líf þitt breytast á nokkrum vikum. Þér er færður meiri máttur en þú hefur fundið fyrir áður, það er að mörgu leyti vegna þess að þú skilur lífið betur, sýnir þakklæti þegar við á. Þú ert búin að vera að brjótast út úr erfiðum hring vanans þar sem þér hefur fundist þú vera að horfa á endursýnda bíómynd, það sama aftur og aftur. Þetta er eins og að finna sjálfan sig upp á nýtt og þú þarft ekki að leita langt eða fara langt því krafturinn býr í huganum hvar sem þú ert staddur. Það er magnað tímabil í ástinni, fyrir þá sem að eru á lausu og jafnvel búnir að gefast upp á því að opna hjartað sitt fyrir einhverjum. Það er eins og þú hafir nýlega eða sért að fara inn í það tímabil að ástin dettur beint á þig. Leyfðu þér að njóta og vertu ekkert að hugsa um framhaldið því þú átt þetta svo margfalt skilið. Það er bara ímyndun þegar þér finnst að eitthvað sé að þér, að þú þurfir að grenna þig hlaupa út og suður til að efla þig og borða bara grænmeti. Þetta er myndlýsing því að þú ert merkilega miklu sterkari og flottari en þér finnst. Þú færð ánægjuleg hrós víðsvegar að, svo hættu að efast eða óttast. Eitt helsta aflið í lífinu er ótti og hinu megin á spýtunni er ákvörðun. Ákvarðanir gera þig frjálsan. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira