PSG-markvörðurinn útskrifaður af gjörgæsludeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 17:30 Sergio Rico er leikmaður Paris Saint-Germain en lék áður með Sevilla og Fulham á Englandi. Getty/Jose Manuel Alvarez Sergio Rico, markvörður Paris Saint-Germain, er kominn af gjörgæsludeildinni, þar sem hann hefur dvalið síðan að hann varð fyrir slysi í lok maí. Fjölskylda Rico segir að hann hafi fengið slæmt höfuðhögg eftir að hestur slapp laus á hátíð í El Rocio fylki á Spáni en atvikið gerðist 28. maí síðastliðinn. #ÚLTIMAHORA ¡Buenas noticias! Sergio Rico abandona la UCI y pasa a planta pic.twitter.com/f3aRpylmR2— Diario AS (@diarioas) July 5, 2023 Rico var fluttur á sjúkrahús í Sevilla þar sem honum var haldið lengi sofandi. Alba Silva, eiginkona Sergio, sagði frá því 19. júní að hann hefði verið vakinn eftir að læknar hefðu haldið honum sofandi í nokkrar vikur. Hún sagði jafnframt frá því að hann hafi þekkt fjölskyldumeðlimi sína og getað átt samskipti við þá. Rico eyddi alls fimm vikum á gjörgæsludeild en hefur nú verið útskrifaður og færður á almenna deild. Hann verður samt áfram á sjúkrahúsinu áfram og er því ekki á heimleið nærri því strax. Það er samt gott að heyra að hann sé á batavegi. Sergio Rico has left the ICU and has now been transferred to the general ward.We couldn t be happier: Keep going, Sergio! pic.twitter.com/KOmKYJfTUU— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) July 5, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Fjölskylda Rico segir að hann hafi fengið slæmt höfuðhögg eftir að hestur slapp laus á hátíð í El Rocio fylki á Spáni en atvikið gerðist 28. maí síðastliðinn. #ÚLTIMAHORA ¡Buenas noticias! Sergio Rico abandona la UCI y pasa a planta pic.twitter.com/f3aRpylmR2— Diario AS (@diarioas) July 5, 2023 Rico var fluttur á sjúkrahús í Sevilla þar sem honum var haldið lengi sofandi. Alba Silva, eiginkona Sergio, sagði frá því 19. júní að hann hefði verið vakinn eftir að læknar hefðu haldið honum sofandi í nokkrar vikur. Hún sagði jafnframt frá því að hann hafi þekkt fjölskyldumeðlimi sína og getað átt samskipti við þá. Rico eyddi alls fimm vikum á gjörgæsludeild en hefur nú verið útskrifaður og færður á almenna deild. Hann verður samt áfram á sjúkrahúsinu áfram og er því ekki á heimleið nærri því strax. Það er samt gott að heyra að hann sé á batavegi. Sergio Rico has left the ICU and has now been transferred to the general ward.We couldn t be happier: Keep going, Sergio! pic.twitter.com/KOmKYJfTUU— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) July 5, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira