PSG-markvörðurinn útskrifaður af gjörgæsludeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 17:30 Sergio Rico er leikmaður Paris Saint-Germain en lék áður með Sevilla og Fulham á Englandi. Getty/Jose Manuel Alvarez Sergio Rico, markvörður Paris Saint-Germain, er kominn af gjörgæsludeildinni, þar sem hann hefur dvalið síðan að hann varð fyrir slysi í lok maí. Fjölskylda Rico segir að hann hafi fengið slæmt höfuðhögg eftir að hestur slapp laus á hátíð í El Rocio fylki á Spáni en atvikið gerðist 28. maí síðastliðinn. #ÚLTIMAHORA ¡Buenas noticias! Sergio Rico abandona la UCI y pasa a planta pic.twitter.com/f3aRpylmR2— Diario AS (@diarioas) July 5, 2023 Rico var fluttur á sjúkrahús í Sevilla þar sem honum var haldið lengi sofandi. Alba Silva, eiginkona Sergio, sagði frá því 19. júní að hann hefði verið vakinn eftir að læknar hefðu haldið honum sofandi í nokkrar vikur. Hún sagði jafnframt frá því að hann hafi þekkt fjölskyldumeðlimi sína og getað átt samskipti við þá. Rico eyddi alls fimm vikum á gjörgæsludeild en hefur nú verið útskrifaður og færður á almenna deild. Hann verður samt áfram á sjúkrahúsinu áfram og er því ekki á heimleið nærri því strax. Það er samt gott að heyra að hann sé á batavegi. Sergio Rico has left the ICU and has now been transferred to the general ward.We couldn t be happier: Keep going, Sergio! pic.twitter.com/KOmKYJfTUU— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) July 5, 2023 Spænski boltinn Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Fleiri fréttir Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Sjá meira
Fjölskylda Rico segir að hann hafi fengið slæmt höfuðhögg eftir að hestur slapp laus á hátíð í El Rocio fylki á Spáni en atvikið gerðist 28. maí síðastliðinn. #ÚLTIMAHORA ¡Buenas noticias! Sergio Rico abandona la UCI y pasa a planta pic.twitter.com/f3aRpylmR2— Diario AS (@diarioas) July 5, 2023 Rico var fluttur á sjúkrahús í Sevilla þar sem honum var haldið lengi sofandi. Alba Silva, eiginkona Sergio, sagði frá því 19. júní að hann hefði verið vakinn eftir að læknar hefðu haldið honum sofandi í nokkrar vikur. Hún sagði jafnframt frá því að hann hafi þekkt fjölskyldumeðlimi sína og getað átt samskipti við þá. Rico eyddi alls fimm vikum á gjörgæsludeild en hefur nú verið útskrifaður og færður á almenna deild. Hann verður samt áfram á sjúkrahúsinu áfram og er því ekki á heimleið nærri því strax. Það er samt gott að heyra að hann sé á batavegi. Sergio Rico has left the ICU and has now been transferred to the general ward.We couldn t be happier: Keep going, Sergio! pic.twitter.com/KOmKYJfTUU— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) July 5, 2023
Spænski boltinn Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Fleiri fréttir Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Sjá meira