Akureyringar ósáttir við reykmengun: „Fólk er komið með nóg“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. júlí 2023 14:54 Skemmitferðaskipið heitir MS Zuiderdam og er hollenskt. Jónas Godsk Rögnvaldsson Grár reykur sem blæs út frá skemmtiferðaskipi sem staðsett er í höfn Akureyrar og myndar að sögn íbúa blágráa slikju yfir bæinn hefur vakið talsverða athygli meðal íbúa Akureyrar. Íbúi segir fólk hafa fengið nóg af ástandinu. Jónas Godsk Rögnvaldsson, íbúi í Eyjafirði, segist hafa fundið sterka mengunarlykt þegar hann gekk út úr húsi í morgun og síðar séð blágráa slikju myndast yfir Eyjafjarðarsveitinni. Hann segir mengunina frá skipunum vera hinn núverandi landsbyggðarskattur. „Við fáum hingað þessi risastóru skip sem spúa eldi og brennisteini yfir fjörðinn okkar fagra,“ segir Jónas í samtali við Vísi. Hann segir aukna umferð skemmtiferðaskipa vera þyrnir í augum fólks. „Fólk er komið með nóg.“ Mengunin er mikil og sterkur fnykur fylgir, að sögn bæjarbúa. Aðsend Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir ástandið „alls ekki nógu gott“ í samtali við Vísi. Slíkur útblástur sé ekki í samræmi við stefnu bæjarins. „Það hlýtur að vera eitthvað að fyrst þetta er svona,“ segir Ásthildur. „Við fáum hingað þessi risastóru skip sem spúa eldi og brennisteini yfir fjörðinn okkar fagra,“ segir Jónas.Jónas Godsk Rögnvaldsson Á mánudag sást blár reykur berast úr skemmtiferðaskipi sem þá var í höfn, sem olli furðu bæjarbúa. Pétur Ólafsson, hafnarstjóri Akureyrarhafnar, sagði í kjölfarið í samtali við Morgunblaðið að slíkur útblástur frá skemmtiferðaskipum teldist til algerar undantekningar. Íbúar lýsa reyknum sem grábláum að lit.Aðsend Mynd tekin í dag.Aðsend Skemmtiferðaskip á Íslandi Akureyri Umhverfismál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Jónas Godsk Rögnvaldsson, íbúi í Eyjafirði, segist hafa fundið sterka mengunarlykt þegar hann gekk út úr húsi í morgun og síðar séð blágráa slikju myndast yfir Eyjafjarðarsveitinni. Hann segir mengunina frá skipunum vera hinn núverandi landsbyggðarskattur. „Við fáum hingað þessi risastóru skip sem spúa eldi og brennisteini yfir fjörðinn okkar fagra,“ segir Jónas í samtali við Vísi. Hann segir aukna umferð skemmtiferðaskipa vera þyrnir í augum fólks. „Fólk er komið með nóg.“ Mengunin er mikil og sterkur fnykur fylgir, að sögn bæjarbúa. Aðsend Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir ástandið „alls ekki nógu gott“ í samtali við Vísi. Slíkur útblástur sé ekki í samræmi við stefnu bæjarins. „Það hlýtur að vera eitthvað að fyrst þetta er svona,“ segir Ásthildur. „Við fáum hingað þessi risastóru skip sem spúa eldi og brennisteini yfir fjörðinn okkar fagra,“ segir Jónas.Jónas Godsk Rögnvaldsson Á mánudag sást blár reykur berast úr skemmtiferðaskipi sem þá var í höfn, sem olli furðu bæjarbúa. Pétur Ólafsson, hafnarstjóri Akureyrarhafnar, sagði í kjölfarið í samtali við Morgunblaðið að slíkur útblástur frá skemmtiferðaskipum teldist til algerar undantekningar. Íbúar lýsa reyknum sem grábláum að lit.Aðsend Mynd tekin í dag.Aðsend
Skemmtiferðaskip á Íslandi Akureyri Umhverfismál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira