Sjö í lífstíðarfangelsi fyrir morð á ungum stuðningsmanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2023 09:10 Ofbeldi meðal stuðningsmanna grískra fótboltaliða hefur verið mikið vandamál og kristallaðist í morðinu á Alkis Kambanos. Myndin tengist því ekki beint. Getty/Achilleas Chiras Sjö grískir karlmenn eyða restinni af lífi sínu í fangelsi eftir að þeir voru dæmdir sekir um morð á nítján ára gömlum fótboltaáhugamanni. Táningurinn hét Alkis Kambanos en hann varð fyrir fólskulegri árás í borginni Thessaloniki í febrúar á síðasta ári. Tveir aðrir slösuðust einnig í árásinni en það voru nítján og tuttugu ára vinir hans. Hópur manna réðst á Aliks, stakk hann mörgum sinnum og barði úr honum lífið. Hann var síðan skilinn eftir og blæddi út. A Greek court on Wednesday sentenced seven people to life imprisonment over the fatal stabbing of a 19-year-old football supporter. https://t.co/1kaFqDYW0T— Neos Kosmos (@NeosKosmos) July 13, 2023 Hópurinn sagðist hafa verið að leita uppi stuðningsmenn erkifjenda sinna í kringum fótboltaleikvangi Aris liðsins. Fyrir árásina þá spurði árásahópurinn vinina með hvaða liði þeir héldu. Þeir voru með á sér hnífa, kylfur, járnrör, sigð og kúbein sem þeir notuðu til að lúskra á strákunum. Alls voru tólf sakborningar á aldrinum 21 árs til 26 ára. Sjö þeirra voru dæmdir í lífstíðarfangelsi en hinir fimm fengu á bilinu nítján til tuttugu ára fangelsi. „Fjölskyldan okkar fékk sitt réttlæti en strákurinn minn kemur aldrei aftur,“ sagði móðir Alkis Kambanos fyrir utan réttarsalinn. Þrjú stór félög eru frá Thessaloniki en það eru PAOK, Aris og Iraklis en tvö þau fyrrnefndu hófu í kjölfarið mikla herferð í Grikklandi gegn ofbeldi tengdum fótboltanum. . . : pic.twitter.com/FXPKcWG6lV— ARIS F.C. / (@ARIS__FC) January 31, 2023 Gríski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
Táningurinn hét Alkis Kambanos en hann varð fyrir fólskulegri árás í borginni Thessaloniki í febrúar á síðasta ári. Tveir aðrir slösuðust einnig í árásinni en það voru nítján og tuttugu ára vinir hans. Hópur manna réðst á Aliks, stakk hann mörgum sinnum og barði úr honum lífið. Hann var síðan skilinn eftir og blæddi út. A Greek court on Wednesday sentenced seven people to life imprisonment over the fatal stabbing of a 19-year-old football supporter. https://t.co/1kaFqDYW0T— Neos Kosmos (@NeosKosmos) July 13, 2023 Hópurinn sagðist hafa verið að leita uppi stuðningsmenn erkifjenda sinna í kringum fótboltaleikvangi Aris liðsins. Fyrir árásina þá spurði árásahópurinn vinina með hvaða liði þeir héldu. Þeir voru með á sér hnífa, kylfur, járnrör, sigð og kúbein sem þeir notuðu til að lúskra á strákunum. Alls voru tólf sakborningar á aldrinum 21 árs til 26 ára. Sjö þeirra voru dæmdir í lífstíðarfangelsi en hinir fimm fengu á bilinu nítján til tuttugu ára fangelsi. „Fjölskyldan okkar fékk sitt réttlæti en strákurinn minn kemur aldrei aftur,“ sagði móðir Alkis Kambanos fyrir utan réttarsalinn. Þrjú stór félög eru frá Thessaloniki en það eru PAOK, Aris og Iraklis en tvö þau fyrrnefndu hófu í kjölfarið mikla herferð í Grikklandi gegn ofbeldi tengdum fótboltanum. . . : pic.twitter.com/FXPKcWG6lV— ARIS F.C. / (@ARIS__FC) January 31, 2023
Gríski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti