Sögulegt hitamet gæti fallið á Ítalíu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 14. júlí 2023 07:35 Á Ítalíu gæti hitinn farið í 48 stig í dag, sem yrði met. AP Photo/Michael Probst, File Hitabylgja gengur nú yfir Evrópu og er búist við að hitatölur fari yfir fjörutíu gráðurnar sumstaðar á Spáni, Grikklandi, í Frakklandi, Króatíu og Tyrklandi í dag. Á Ítalíu gæti hitinn farið í 48 gráður og yrði það þarmeð hæsta hitastig sem nokkurntímann hefur verið mælt í Evrópu. Á Ítalíu hefur rauð veðurviðvörun verið gefin út í tíu borgum, þar á meðal í Flórens og Róm. Síðasti júnímánuður var sá heitasti frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum frá evrópsku stofnuninni Kópernikusi sem fylgist með loftslagsbreytingum jarðar. Ástandið er ekki skárra í Bandaríkjunum en þar falla hitametin nú hvert af öðru og svipaða sögu er að segja frá Asíu. Í borginni Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum hefur hitinn farið yfir 43 gráður í fjórtán daga í röð. Ekkert bendir til annars en að það ástand vari eitthvað áfram og ljóst að metið fellur. En lengsta tímabil hingað til í borginni þar sem hitinn er yfir 43 gráðum stóð í átján dag. 115 milljónir Bandaríkjamanna búa á svæðum þar sem einhverskonar veðurviðvaranir eru í gildi. Sextán þúsund Evrópumenn létust vegna hlýnunar jarðar Loftslagsmál Ítalía Veður Umhverfismál Hitabylgja í Evrópu 2023 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Á Ítalíu gæti hitinn farið í 48 gráður og yrði það þarmeð hæsta hitastig sem nokkurntímann hefur verið mælt í Evrópu. Á Ítalíu hefur rauð veðurviðvörun verið gefin út í tíu borgum, þar á meðal í Flórens og Róm. Síðasti júnímánuður var sá heitasti frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum frá evrópsku stofnuninni Kópernikusi sem fylgist með loftslagsbreytingum jarðar. Ástandið er ekki skárra í Bandaríkjunum en þar falla hitametin nú hvert af öðru og svipaða sögu er að segja frá Asíu. Í borginni Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum hefur hitinn farið yfir 43 gráður í fjórtán daga í röð. Ekkert bendir til annars en að það ástand vari eitthvað áfram og ljóst að metið fellur. En lengsta tímabil hingað til í borginni þar sem hitinn er yfir 43 gráðum stóð í átján dag. 115 milljónir Bandaríkjamanna búa á svæðum þar sem einhverskonar veðurviðvaranir eru í gildi. Sextán þúsund Evrópumenn létust vegna hlýnunar jarðar
Loftslagsmál Ítalía Veður Umhverfismál Hitabylgja í Evrópu 2023 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira