West Ham kveður Declan Rice með tilfinningaþrungnu myndbandi Siggeir Ævarsson skrifar 15. júlí 2023 12:01 Declan Rice með Evrópubikar West Ham Vísir/Getty West Ham staðfesti formlega í morgun að fyrirliði liðsins, Declan Rice, hefði yfirgefið liðið. Hann fékk höfðinglegar kveðjur á samfélagsmiðlum liðsins með tilfinningaþrungnu myndbandi. Rice hefur leikið með West Ham í ensku úrvalsdeildinni síðan 2017 og verið fyrirliði liðsins síðan 2019, þegar hann var aðeins tvítugur að aldri. Hann hafði áður verið í unglingaakademíu West Ham frá 14 ára aldri, eftir að Chelsea taldi sig ekki hafa frekari þörf á kröftum hans. Rice lék alls 245 leiki fyrir West Ham í öllum keppnum og skoraði í þeim 15 mörk. Það má segja að hátindinum hafi verið náð í vor þegar West Ham lagði Fiorentina í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar og landaði fyrsta stóra titli félagsins í 43 ár. Stuðningsmenn liðsins kveðja Rice eflaust með tár á hvarmi, en West Ham birti þetta myndband í morgun þar sem honum er þakkað fyrir minningarnar. Thank you for the memories, Dec. pic.twitter.com/yknfIMLcHj— West Ham United (@WestHam) July 15, 2023 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Segir Rice mjög líklega bestan í heimi í sinni stöðu Allt lítur út fyrir það að Arsenal nái loksins að ganga frá kaupunum á Declan Rice í dag en enski landsliðsmaðurinn á sér marga aðdáendur sem telja hann hjálpi Arsenal að brúa bilið á milli sín og Manchester City. 14. júlí 2023 11:01 Allt klappað og klárt og Rice verður dýrasti Englendingurinn Arsenal og West Ham United hafa náð samkomulagi um félagaskipti enska landsliðsmannsins Declans Rice. 5. júlí 2023 07:30 Mest lesið Í beinni: Króatía - Slóvenía | Örlög Íslands ráðast í grannaslag Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar þurft að bíða lengi Í beinni: Lazio - Fiorentina | Albert byrjar í Rómarborg Í beinni: Fulham - Man. Utd | Kvöldleikur í Lundúnum Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Sjá meira
Rice hefur leikið með West Ham í ensku úrvalsdeildinni síðan 2017 og verið fyrirliði liðsins síðan 2019, þegar hann var aðeins tvítugur að aldri. Hann hafði áður verið í unglingaakademíu West Ham frá 14 ára aldri, eftir að Chelsea taldi sig ekki hafa frekari þörf á kröftum hans. Rice lék alls 245 leiki fyrir West Ham í öllum keppnum og skoraði í þeim 15 mörk. Það má segja að hátindinum hafi verið náð í vor þegar West Ham lagði Fiorentina í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar og landaði fyrsta stóra titli félagsins í 43 ár. Stuðningsmenn liðsins kveðja Rice eflaust með tár á hvarmi, en West Ham birti þetta myndband í morgun þar sem honum er þakkað fyrir minningarnar. Thank you for the memories, Dec. pic.twitter.com/yknfIMLcHj— West Ham United (@WestHam) July 15, 2023
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Segir Rice mjög líklega bestan í heimi í sinni stöðu Allt lítur út fyrir það að Arsenal nái loksins að ganga frá kaupunum á Declan Rice í dag en enski landsliðsmaðurinn á sér marga aðdáendur sem telja hann hjálpi Arsenal að brúa bilið á milli sín og Manchester City. 14. júlí 2023 11:01 Allt klappað og klárt og Rice verður dýrasti Englendingurinn Arsenal og West Ham United hafa náð samkomulagi um félagaskipti enska landsliðsmannsins Declans Rice. 5. júlí 2023 07:30 Mest lesið Í beinni: Króatía - Slóvenía | Örlög Íslands ráðast í grannaslag Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar þurft að bíða lengi Í beinni: Lazio - Fiorentina | Albert byrjar í Rómarborg Í beinni: Fulham - Man. Utd | Kvöldleikur í Lundúnum Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Sjá meira
Segir Rice mjög líklega bestan í heimi í sinni stöðu Allt lítur út fyrir það að Arsenal nái loksins að ganga frá kaupunum á Declan Rice í dag en enski landsliðsmaðurinn á sér marga aðdáendur sem telja hann hjálpi Arsenal að brúa bilið á milli sín og Manchester City. 14. júlí 2023 11:01
Allt klappað og klárt og Rice verður dýrasti Englendingurinn Arsenal og West Ham United hafa náð samkomulagi um félagaskipti enska landsliðsmannsins Declans Rice. 5. júlí 2023 07:30