Bandarísku stelpurnar langsigurstranglegastar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2023 16:30 Alex Morgan kyssir heimsbikarinn en hún getur orðið heimsmeistari í þriðja sinn. Getty/Mikoaj Barbanell Bandaríska kvennalandsliðið hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla í kvennafótboltanum og getur á næsta mánuði orðið fyrsta þjóðin til að vinna HM kvenna þrjú ár í röð. Heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja-Sjálandi hefst á morgun og tölfræðingarnir á Opta hafa nú reiknað út sigurlíkur liðanna á mótinu. Það er óhætt að segja að bandarísku stelpurnar langsigurstranglegastar. Það eru taldar vera 21.65 prósent líkur á því að þær verji titilinn. Eina liðið sem kemst næst þeim eru Evrópumeistarar Englendinga en taldar eru 16,87 prósent líkur á því að heimsmeistaratitilinn komi heim með þeim. Spænska liðið er síðan í þriðja sæti með 11,33 prósent líkur en allar aðrar þjóðir hafa minna en tíu prósent sigurlíkur í keppninni. Næstu þjóðir eru síðan Þýskaland, Frakkland, Ástralía, Svíþjóð, Holland og Brasilía. Það er mikill munur á sigurlíkum gestgjafanna en á meðan Ástralar eru með 5,88 prósent sigurlíkur þá eru Nýsjálendingar aðeins með 0,70 prósent sigurlíkur. Norðmenn hafa aðeins hærri sigurlíkur (2,14 prósent) en Danir (1,45 prósent). Íslandsbanarnir í Portúgal eru í tuttugasta sæti með 0,42 prósent sigurlíkur. Ein þjóð af 32 er með núll prósent sigurlíkur en það er Panama en næði Filippseyjar og Víetnam státa af 0,01 prósent sigurlíkum. Heimsmeistarakeppnin hefst á morgun með leikjum gestgjafanna. Fyrst taka Nýsjálendingar á móti Noregi og svo mæta Ástralar liði Íra. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Sjá meira
Heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja-Sjálandi hefst á morgun og tölfræðingarnir á Opta hafa nú reiknað út sigurlíkur liðanna á mótinu. Það er óhætt að segja að bandarísku stelpurnar langsigurstranglegastar. Það eru taldar vera 21.65 prósent líkur á því að þær verji titilinn. Eina liðið sem kemst næst þeim eru Evrópumeistarar Englendinga en taldar eru 16,87 prósent líkur á því að heimsmeistaratitilinn komi heim með þeim. Spænska liðið er síðan í þriðja sæti með 11,33 prósent líkur en allar aðrar þjóðir hafa minna en tíu prósent sigurlíkur í keppninni. Næstu þjóðir eru síðan Þýskaland, Frakkland, Ástralía, Svíþjóð, Holland og Brasilía. Það er mikill munur á sigurlíkum gestgjafanna en á meðan Ástralar eru með 5,88 prósent sigurlíkur þá eru Nýsjálendingar aðeins með 0,70 prósent sigurlíkur. Norðmenn hafa aðeins hærri sigurlíkur (2,14 prósent) en Danir (1,45 prósent). Íslandsbanarnir í Portúgal eru í tuttugasta sæti með 0,42 prósent sigurlíkur. Ein þjóð af 32 er með núll prósent sigurlíkur en það er Panama en næði Filippseyjar og Víetnam státa af 0,01 prósent sigurlíkum. Heimsmeistarakeppnin hefst á morgun með leikjum gestgjafanna. Fyrst taka Nýsjálendingar á móti Noregi og svo mæta Ástralar liði Íra.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti