Birnir, GDRN og Sykur á ríkulegri dagskrá Innipúkans Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. júlí 2023 11:43 Innipúkinn fagnaði tuttugu ára afmæli í fyrra. Brynjar Snær Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í tuttugasta og fyrsta skiptið í Reykjavík um Verslunarmannahelgina. Að vana er hátíðin haldin innandyra og í annað skiptið er hún haldin í Gamla Bíó og á Röntgen. Fjöldi þjóðþekktra listamanna hafa boðað komu sína á Innipúkann í ár. Þar má meðal annars nefna GDRN, Birni, Þórunni Antoníu, Valdimar og Sykur. Tónleikadagskrá hátíðarinnar fer fram föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, helgina 4.-6. ágúst. Auk tónlistaratriða í Gamla Bíói og á Röntgen verður boðið upp á hátíðarstemningu í Ingólfsstræti alla helgina þar sem hægt verður að kaupa sér veitingar, hlýða á ljúfa tóna plötusnúða og versla á lista- og fatamarkaði. Þá munu plötusnúðar í fyrsta sinn koma fram á lokakvöldi Innipúkans þegar DJ Frímann og DJ Yamaho koma fram undir merkjum PartyZone95 þar sem house og teknó danstónlistarslagarar níunnar verða í aðalhlutverki. Hljómsveitir, listamenn og plötusnúða sem fram munu koma á hátíðinni má sjá hér að neðan: Birnir Countess Malaise Daniil DJ Flugvél & geimskip GDRN Icy-G Ízleifur Kristín Sesselja Kvikindi Langi seli og skuggarnir Moses Hightower Partyzone 95: Frímann & Yamaho Ragga Holm X Steina Skrattar Sykur Tofi Ultraflex Valdimar Xiupill Þórunn Antonía Glókollur DJ Hotline, KGB DJ Ívar Pétur Már & Nielson DJ Mellí DJ Python DJ Station Helgi. Miða á Innipúkann má nálgast á vefsíðu Tix. Innipúkinn Reykjavík Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Sjá meira
Fjöldi þjóðþekktra listamanna hafa boðað komu sína á Innipúkann í ár. Þar má meðal annars nefna GDRN, Birni, Þórunni Antoníu, Valdimar og Sykur. Tónleikadagskrá hátíðarinnar fer fram föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, helgina 4.-6. ágúst. Auk tónlistaratriða í Gamla Bíói og á Röntgen verður boðið upp á hátíðarstemningu í Ingólfsstræti alla helgina þar sem hægt verður að kaupa sér veitingar, hlýða á ljúfa tóna plötusnúða og versla á lista- og fatamarkaði. Þá munu plötusnúðar í fyrsta sinn koma fram á lokakvöldi Innipúkans þegar DJ Frímann og DJ Yamaho koma fram undir merkjum PartyZone95 þar sem house og teknó danstónlistarslagarar níunnar verða í aðalhlutverki. Hljómsveitir, listamenn og plötusnúða sem fram munu koma á hátíðinni má sjá hér að neðan: Birnir Countess Malaise Daniil DJ Flugvél & geimskip GDRN Icy-G Ízleifur Kristín Sesselja Kvikindi Langi seli og skuggarnir Moses Hightower Partyzone 95: Frímann & Yamaho Ragga Holm X Steina Skrattar Sykur Tofi Ultraflex Valdimar Xiupill Þórunn Antonía Glókollur DJ Hotline, KGB DJ Ívar Pétur Már & Nielson DJ Mellí DJ Python DJ Station Helgi. Miða á Innipúkann má nálgast á vefsíðu Tix.
Innipúkinn Reykjavík Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Sjá meira