Fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna skaut í hjón á Opna breska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2023 15:30 Zach Johnson getty/Warren Little Zach Johnson, fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna, var ekki alveg með miðið stillt á Opna breska meistaramótinu í dag. Á 12. braut skaut Johnson nefnilega í tvo áhorfendur, hjón, á Royal Liverpool vellinum. Hann hitti karlmann í höndina og konu í höfuðið. „Ég biðst innilega afsökunar,“ sagði Johnson sem var greinilega brugðið. Hann færði konunni áritaðan hanska til að reyna að bæta upp fyrir að hafa skotið kúlunni í höfuðið á henni. Sjúkraliðar skoðuðu konuna eftir að hún fékk boltann í höfuðið. Henni varð ekki meint af en var brugðið eftir atvikið. Til að toppa þetta allt valt kylfusveinn Johnsons niður brekku þegar hann var að undirbúa næsta högg hans. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Golf Opna breska Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Á 12. braut skaut Johnson nefnilega í tvo áhorfendur, hjón, á Royal Liverpool vellinum. Hann hitti karlmann í höndina og konu í höfuðið. „Ég biðst innilega afsökunar,“ sagði Johnson sem var greinilega brugðið. Hann færði konunni áritaðan hanska til að reyna að bæta upp fyrir að hafa skotið kúlunni í höfuðið á henni. Sjúkraliðar skoðuðu konuna eftir að hún fékk boltann í höfuðið. Henni varð ekki meint af en var brugðið eftir atvikið. Til að toppa þetta allt valt kylfusveinn Johnsons niður brekku þegar hann var að undirbúa næsta högg hans. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4.
Golf Opna breska Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira