Gosmóða suðvestanlands og á Suðurlandi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 21. júlí 2023 12:01 Nokkur gosmóða er nú Suðvestanlands og á Suðurlandi. arnar halldórsson Nokkur gosmóða er nú suðvestanlands og á Suðurlandi sem dregur úr skyggni auk þess sem SO2 gasmengun eða brennisteinsdíoxíð frá eldgosinu mælist í dag á svæðinu frá Vogum að Sandgerði. Lögreglan á Suðurnesjum leggur áherslu á að ekki sé farið með ung börn að gosstöðvunum á Reykjanesi en aðstoða þurfti fjölskyldu með tvo lítil úrvinda börn á svæðinu í nótt. Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun segir að gosmóðan líti út eins og þokuloft og dragi úr skyggni. Í morgun hafa mæst hækkuð gildi á fínu svifryki víða suðvestanlands en agnirnar geta verið ertandi fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir og ættu þeir að forðast óþarfa áreynslu utandyra á meðan þetta ástand varir. Þá er búist við að SO2 gas frá eldgosinu mælist í dag á svæðinu frá Vogum að Sandgerði. Lögreglan á Suðurnesjum beinir því til fólks með hjarta- eða lungnasjúkdóma að fara ekki að gossvæðinu sem verður opið í dag. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum segir að gærdagurinn hafi gengið áfallalaust fyrir sig. Aðstoða þurfti þrjá erlenda ferðamenn sem treystu sér ekki til að ganga til baka niður Meradalaleið auk þess sem aðstoða þurfti fjölskyldu með tvö lítil börn sem voru úrvinda af þreytu og koma þeim niður á bílastæðið. Úlfar minnir þá sem ætla að gosstöðvunum á að klæða sig eftir veðri og hafa næga hleðslu á farsímum. „Bara fara gætilega og taka með sér nesti. Ég geri ráð fyrir að flestir fari Merardalaleiðina, það er sú leið sem við mælum með.“ Almannavarnir hafa einmitt biðlað til fólks að ganga ekki að gosinu frá Vigdísarvallavegi sem opnaður var í gærmorgun enda engin stikuð gönguleið að gosinu og leiðin því erfiðari og hættulegri. „Ég mæli með að fólk labbi inn á svæðið frá Suðurstrandarvegi og velji Merardalaleið. Þetta er einföld gönguleið og það er kannski ekki ástæða til að fara hana að enda. Þetta er ekki erfið leið en það tekur tíma að ganga hana. Það er sú leið sem við mælum með.“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Umhverfismál Loftgæði Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira
Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun segir að gosmóðan líti út eins og þokuloft og dragi úr skyggni. Í morgun hafa mæst hækkuð gildi á fínu svifryki víða suðvestanlands en agnirnar geta verið ertandi fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir og ættu þeir að forðast óþarfa áreynslu utandyra á meðan þetta ástand varir. Þá er búist við að SO2 gas frá eldgosinu mælist í dag á svæðinu frá Vogum að Sandgerði. Lögreglan á Suðurnesjum beinir því til fólks með hjarta- eða lungnasjúkdóma að fara ekki að gossvæðinu sem verður opið í dag. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum segir að gærdagurinn hafi gengið áfallalaust fyrir sig. Aðstoða þurfti þrjá erlenda ferðamenn sem treystu sér ekki til að ganga til baka niður Meradalaleið auk þess sem aðstoða þurfti fjölskyldu með tvö lítil börn sem voru úrvinda af þreytu og koma þeim niður á bílastæðið. Úlfar minnir þá sem ætla að gosstöðvunum á að klæða sig eftir veðri og hafa næga hleðslu á farsímum. „Bara fara gætilega og taka með sér nesti. Ég geri ráð fyrir að flestir fari Merardalaleiðina, það er sú leið sem við mælum með.“ Almannavarnir hafa einmitt biðlað til fólks að ganga ekki að gosinu frá Vigdísarvallavegi sem opnaður var í gærmorgun enda engin stikuð gönguleið að gosinu og leiðin því erfiðari og hættulegri. „Ég mæli með að fólk labbi inn á svæðið frá Suðurstrandarvegi og velji Merardalaleið. Þetta er einföld gönguleið og það er kannski ekki ástæða til að fara hana að enda. Þetta er ekki erfið leið en það tekur tíma að ganga hana. Það er sú leið sem við mælum með.“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Umhverfismál Loftgæði Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira