„Hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2023 11:01 Aron Elís spilar að líkindum sinn fyrsta leik fyrir Víking í kvöld eftir að hafa æft með félaginu í tæpan mánuð. Vísir/Arnar Aron Elís Þrándarson er loks kominn með leikheimild og gæti spilað með Víkingum þegar þeir heimsækja KR í Bestu deild karla í dag. Hann er ánægður með að vera kominn aftur í uppeldisfélagið en hefði getað verið áfram í atvinnumennsku. „Ég fór bara yfir stöðuna með fjölskyldunni og okkur fannst þetta mest spennandi kosturinn. Hlakka til að byrja,“ sagði Aron Elís um endurkomu sína í Víkinga. Nærri mánuður er kominn síðan tilkynnt var að Aron Elís væri genginn í raðir uppeldisfélagsins en hann fékk ekki leikheimild fyrr en á dögunum. „Ég hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað. Talaði við Arnar (Gunnlaugsson, þjálfara) og Kára (Árnason, yfirmann knattspyrnumála). Verkefnið er spennandi, og fannst ég hafa mesta drævið fyrir þessu verkefni.“ „Ég ræddi ekki við neina aðra klúbba á Íslandi, það kom ekki til greina,“ bætti Aron Elís við en hann á að baki 77 KSÍ-leiki fyrir Víkinga áður en hann hélt út í atvinnumennsku. Þá hefur hann skorað 28 mörk fyrir félagið. Hann lítur vel út í rauðu og svörtu Aron Elís hefur fengið leikheimild með Víking pic.twitter.com/lRLBDdrKpx— Víkingur (@vikingurfc) July 21, 2023 „Fínt fyrir mig að komast í gang, ég kláraði mína deild í byrjun júní og tók mánaðarfrí frá fótbolta. Þannig það er fínt að komast í smá bolta og get ekki beðið eftir að byrja.“ „Auðvitað, það er erfitt að horfa á leikina og bara æfa. Núna er þetta að byrja. Gríðarlega erfiður leikur, KR á góðu flugi og langt síðan maður spilaði í Frostaskjóli svo ég er bara drullu spenntur,“ sagði Aron Elís að endingu um spennuna sem fylgir því að spila frekar en að æfa bara. Leikur KR og Víkings hefst kl. 19.15 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst kl. 19.00. Klippa: Aron Elís: Hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Fleiri fréttir Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Sjá meira
„Ég fór bara yfir stöðuna með fjölskyldunni og okkur fannst þetta mest spennandi kosturinn. Hlakka til að byrja,“ sagði Aron Elís um endurkomu sína í Víkinga. Nærri mánuður er kominn síðan tilkynnt var að Aron Elís væri genginn í raðir uppeldisfélagsins en hann fékk ekki leikheimild fyrr en á dögunum. „Ég hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað. Talaði við Arnar (Gunnlaugsson, þjálfara) og Kára (Árnason, yfirmann knattspyrnumála). Verkefnið er spennandi, og fannst ég hafa mesta drævið fyrir þessu verkefni.“ „Ég ræddi ekki við neina aðra klúbba á Íslandi, það kom ekki til greina,“ bætti Aron Elís við en hann á að baki 77 KSÍ-leiki fyrir Víkinga áður en hann hélt út í atvinnumennsku. Þá hefur hann skorað 28 mörk fyrir félagið. Hann lítur vel út í rauðu og svörtu Aron Elís hefur fengið leikheimild með Víking pic.twitter.com/lRLBDdrKpx— Víkingur (@vikingurfc) July 21, 2023 „Fínt fyrir mig að komast í gang, ég kláraði mína deild í byrjun júní og tók mánaðarfrí frá fótbolta. Þannig það er fínt að komast í smá bolta og get ekki beðið eftir að byrja.“ „Auðvitað, það er erfitt að horfa á leikina og bara æfa. Núna er þetta að byrja. Gríðarlega erfiður leikur, KR á góðu flugi og langt síðan maður spilaði í Frostaskjóli svo ég er bara drullu spenntur,“ sagði Aron Elís að endingu um spennuna sem fylgir því að spila frekar en að æfa bara. Leikur KR og Víkings hefst kl. 19.15 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst kl. 19.00. Klippa: Aron Elís: Hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Fleiri fréttir Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Sjá meira