Fjöldi kylfinga stefnir á að ná veiðimanninum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2023 14:00 Brian Harman leiðir á Opna og finnst gaman að drepa dýr í frítíma sínum. Instagram@harmanbrian Efstu kylfingar Opna, áður Opna breska meistaramótsins í golfi, eru nýfarnir af stað á lokahring mótsins. Markmið fjölmargra þeirra er að ná veiðimanninum Brian Harman sem er sem stendur fremstur meðal jafningja. Mikið þarf að gerast til að hann missi niður forystuna en aldrei að segja aldrei. Hinn 36 ára gamli Harman hefur spilað frábærlega á Opna og leiðir með fimm höggum. Landi hans, Bandaríkjamaðurinn Cameron Young, kemur er í 2. sæti, sjö höggum á undir pari. Þar á eftir er Spánverjinn Jon Rahm á sex höggum undir pari. Harman er duglegur að birta myndir af sér á samfélagsmiðlum með dýrum sem hann hefur drepið enda er hann veiðimaður mikill. Nú snýst dæmið við þar sem hann þarf að forðast að vera „veiddur“ af Young, Rahm eða öðrum kylfingum. View this post on Instagram A post shared by Brian Harman (@harmanbrian) „Ég hef verið veiðimaður allt mitt líf. Við borðum mikið af villtu kjöti á mínu heimili, ég nýt þess að slátra dýrum og veiði mikið,“ sagði Harman. Fréttin hefur verið uppfærð. Klukkan 18.00 verður Opna gert upp á Stöð 2 Sport 4. Golf Opna breska Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Harman hefur spilað frábærlega á Opna og leiðir með fimm höggum. Landi hans, Bandaríkjamaðurinn Cameron Young, kemur er í 2. sæti, sjö höggum á undir pari. Þar á eftir er Spánverjinn Jon Rahm á sex höggum undir pari. Harman er duglegur að birta myndir af sér á samfélagsmiðlum með dýrum sem hann hefur drepið enda er hann veiðimaður mikill. Nú snýst dæmið við þar sem hann þarf að forðast að vera „veiddur“ af Young, Rahm eða öðrum kylfingum. View this post on Instagram A post shared by Brian Harman (@harmanbrian) „Ég hef verið veiðimaður allt mitt líf. Við borðum mikið af villtu kjöti á mínu heimili, ég nýt þess að slátra dýrum og veiði mikið,“ sagði Harman. Fréttin hefur verið uppfærð. Klukkan 18.00 verður Opna gert upp á Stöð 2 Sport 4.
Golf Opna breska Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira