Hefur kennt sundleikfimi í sjálfboðavinnu í ellefu ár á Akureyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. júlí 2023 21:17 Ingibjörg Anna Sigurðardóttir, sem sér um sundleikfimina í sjálfboðavinnu í Sundlaug Akureyrar alla virka daga klukkan 10:30 allt árið um kring. Ef hún kemst ekki, þá er hún með varamenn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er mikið fjör og góð stemming í sundlauginni á Akureyri alla morgna virka daga klukkan 10:30 því þá er ókeypis sundleikfimi fyrir bæjarbúa og gesti laugarinnar. Það er stór hópur fólks, sem mætir alltaf í leikfimina á morgnana, svokallaðir fastagestir en svo eru það hinn almenni sundgestur sem getur líka fengið að vera með. Það er Ingibjörg Anna, sem stýrir leikfiminni en það hefur hún gert í ellefu ár, allt í sjálfboðavinnu enda hefur hún svo gaman af þessu. „Þetta er svo gaman, lifandi og hressandi. Það er alltaf góð þátttaka í tímunum, skemmtilegar konur og skemmtilegir karlar. Þetta er bara gert fyrir gleðina”, segir Ingibjörg. Fjöldi fólks mætir í sundleikfimina á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er alveg rosalega gott og gaman enda er ég mjög duglegur að mæta í leikfimina,” segir Helgi Kristínarson Gestsson „Ég byrja morguninn svona, þetta er æðislegt. Ég held áfram að mæta eða þangað til ég verð láréttur,” segir Pétur Stefánsson hlægjandi. „Ég mæli með leikfiminni fyrir alla alltaf, reyna að fá fólk til að koma upp úr sófanum í sund,” segir Heba Theodórsdóttir. „Þetta er bara mjög skemmtilegt, ég er að koma hingað í fyrsta skipti. Ég á eftir að koma oftar, það er ekki spurning,” segir Elín Óska Arnarsdóttir. Æfingarnar hjá Ingibjörgu Önnu eru ótrúlegar skemmtilegar og fjölbreyttar, það eru allir sammála um, sem mæta í tíma til hennar. Æfingarnar hjá Ingibjörgu Önnu eru skemmtilegar og fjölbreyttar, það eru allir sammála um, sem mæta í tíma til hennar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Akureyri Sund Sundlaugar Eldri borgarar Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Það er stór hópur fólks, sem mætir alltaf í leikfimina á morgnana, svokallaðir fastagestir en svo eru það hinn almenni sundgestur sem getur líka fengið að vera með. Það er Ingibjörg Anna, sem stýrir leikfiminni en það hefur hún gert í ellefu ár, allt í sjálfboðavinnu enda hefur hún svo gaman af þessu. „Þetta er svo gaman, lifandi og hressandi. Það er alltaf góð þátttaka í tímunum, skemmtilegar konur og skemmtilegir karlar. Þetta er bara gert fyrir gleðina”, segir Ingibjörg. Fjöldi fólks mætir í sundleikfimina á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er alveg rosalega gott og gaman enda er ég mjög duglegur að mæta í leikfimina,” segir Helgi Kristínarson Gestsson „Ég byrja morguninn svona, þetta er æðislegt. Ég held áfram að mæta eða þangað til ég verð láréttur,” segir Pétur Stefánsson hlægjandi. „Ég mæli með leikfiminni fyrir alla alltaf, reyna að fá fólk til að koma upp úr sófanum í sund,” segir Heba Theodórsdóttir. „Þetta er bara mjög skemmtilegt, ég er að koma hingað í fyrsta skipti. Ég á eftir að koma oftar, það er ekki spurning,” segir Elín Óska Arnarsdóttir. Æfingarnar hjá Ingibjörgu Önnu eru ótrúlegar skemmtilegar og fjölbreyttar, það eru allir sammála um, sem mæta í tíma til hennar. Æfingarnar hjá Ingibjörgu Önnu eru skemmtilegar og fjölbreyttar, það eru allir sammála um, sem mæta í tíma til hennar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akureyri Sund Sundlaugar Eldri borgarar Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira