Loka götubútum í stutta stund meðan á dreifingu stendur Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. júlí 2023 12:00 Nokkrar svona eru á leið til íbúa í miðborg Reykjavíkur. reykjavíkurborg Loka þarf stöku götubútum í stutta stund í miðborg Reykjavíkur í dag á meðan dreifing á nýju sorptunnunum stendur yfir vegna þrengsla. Verkefnastjóri biður íbúa um að sýna biðlund rétt á meðan tunnuskiptum stendur. Dreifing á nýju sorptunnunum hefur undanfarið staðið yfir á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og nú er röðin komin að íbúum í miðborg Reykjavíkur. Fréttastofa náði tali af Friðriki Gunnarssyni, verkefnastjóra hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, þegar hann var í miðju verki. „Þetta gengur fram úr vonum. Við erum á áætlun og erum að þjónusta um 650 heimili á dag þannig þetta er mikil keyrsla en gengur alveg ofboðslega vel.“ Vonar að íbúar sýni biðlund Stórir sendibílar sem ferja tunnurnar í hús eiga erfitt með að mæta bílum í þeim þröngu götum sem einkenna miðborgina. „Á þeim götum þar sem þrengslin eru mest, þar verðum við að loka stöku götubútum í kannski hálftíma til klukkutíma rétt á meðan verki stendur, en það er alls ekki svo að við séum að fara að loka heilu götunum. Við vonum að íbúar taki þátt í þessu með okkur og sýni biðlund á meðan við komum nýju tunnunum heim í hús.“ Á það við um Grettisgötu, Njálsgötu og aðrar þröngar og langar götur í miðbænum. Ef áætlanir ganga eftir ættu öll heimili í miðborg Reykjavíkur að vera komin með nýju tunnurnar í lok næstu viku. „Og þegar það er búið þá förum við í Hlíðarnar.“ Er þá verkinu lokið? „Nei, verkinu lýkur í Háaleiti- og Bústaðahverfi í september.“ Sorphirða Umhverfismál Reykjavík Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Dreifing á nýju sorptunnunum hefur undanfarið staðið yfir á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og nú er röðin komin að íbúum í miðborg Reykjavíkur. Fréttastofa náði tali af Friðriki Gunnarssyni, verkefnastjóra hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, þegar hann var í miðju verki. „Þetta gengur fram úr vonum. Við erum á áætlun og erum að þjónusta um 650 heimili á dag þannig þetta er mikil keyrsla en gengur alveg ofboðslega vel.“ Vonar að íbúar sýni biðlund Stórir sendibílar sem ferja tunnurnar í hús eiga erfitt með að mæta bílum í þeim þröngu götum sem einkenna miðborgina. „Á þeim götum þar sem þrengslin eru mest, þar verðum við að loka stöku götubútum í kannski hálftíma til klukkutíma rétt á meðan verki stendur, en það er alls ekki svo að við séum að fara að loka heilu götunum. Við vonum að íbúar taki þátt í þessu með okkur og sýni biðlund á meðan við komum nýju tunnunum heim í hús.“ Á það við um Grettisgötu, Njálsgötu og aðrar þröngar og langar götur í miðbænum. Ef áætlanir ganga eftir ættu öll heimili í miðborg Reykjavíkur að vera komin með nýju tunnurnar í lok næstu viku. „Og þegar það er búið þá förum við í Hlíðarnar.“ Er þá verkinu lokið? „Nei, verkinu lýkur í Háaleiti- og Bústaðahverfi í september.“
Sorphirða Umhverfismál Reykjavík Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira