Kylfingur viðurkennir að hafa svindlað á móti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2023 14:01 Svindlarinn Justin Doeden. getty/Andrew Wevers Kylfingur hefur viðurkennt að hafa svindlað á móti á PGA-mótaröðinni í Ottawa í Kanada á föstudaginn. Hann segist hafa gert sín mestu mistök á ævinni. Aðrir keppendur grunuðu hinn 28 ára Justin Doeden um græsku á mótinu og hafa breytt skori sínu. Doeden fékk tvöfaldan skolla á 18. holu en skrifaði að hann hefði fengið par áður en hann skilaði skorkortinu sínu. Það hefði komið honum í gegnum niðurskurðinn á mótinu en hann dró sig úr keppni eftir að rannsókn á málinu hófst. Í gær viðurkenndi Doeden svo að hafa haft rangt við og breytt skori sínu á mótinu. „Ég viðurkenni hér með mestu mistök sem ég hef gert á ævinni. Ég svindlaði í golfi. Þetta er ekki sá sem ég er,“ skrifaði Doeden á Twitter. I am here to confess of the biggest mistake I have made in my life to date. I cheated in golf. This is not who I am. I let my sponsors down. I let my competitors down. I let my family down. I let myself down. I pray for your forgiveness. John 1:9 @acaseofthegolf1— Justin Doeden (@jdoeden11) July 24, 2023 „Ég brást styrktaraðilum mínum. Ég brást keppinautum mínum. Ég brást fjölskyldu minni. Ég bið um fyrirgefningu ykkar.“ Golf Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Aðrir keppendur grunuðu hinn 28 ára Justin Doeden um græsku á mótinu og hafa breytt skori sínu. Doeden fékk tvöfaldan skolla á 18. holu en skrifaði að hann hefði fengið par áður en hann skilaði skorkortinu sínu. Það hefði komið honum í gegnum niðurskurðinn á mótinu en hann dró sig úr keppni eftir að rannsókn á málinu hófst. Í gær viðurkenndi Doeden svo að hafa haft rangt við og breytt skori sínu á mótinu. „Ég viðurkenni hér með mestu mistök sem ég hef gert á ævinni. Ég svindlaði í golfi. Þetta er ekki sá sem ég er,“ skrifaði Doeden á Twitter. I am here to confess of the biggest mistake I have made in my life to date. I cheated in golf. This is not who I am. I let my sponsors down. I let my competitors down. I let my family down. I let myself down. I pray for your forgiveness. John 1:9 @acaseofthegolf1— Justin Doeden (@jdoeden11) July 24, 2023 „Ég brást styrktaraðilum mínum. Ég brást keppinautum mínum. Ég brást fjölskyldu minni. Ég bið um fyrirgefningu ykkar.“
Golf Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira