„Stefnan er að ráðast á þetta af miklum krafti“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. júlí 2023 11:46 Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík. Vísir/Arnar Slökkviliðsstjóri í Grindavík segir að ráðist verði í slökkvistörf á Reykjanesi af fullum þunga á morgun. Lögregla telur ekki forsvaranlegt að halda gönguleiðum að gossvæðinu opnum allan sólarhringinn. Gönguleiðin að gossvæðinu er opin í dag en leiðum verður framvegis lokað daglega klukkan sex, þó sú tímasetning geti breyst eftir atvikum. Í tilkynningu segir að lögreglumenn, landverðir og sjúkraflutningamenn verði á svæðinu. Björgunarsveitir muni sinna útköllun en erfiðlega hefur gengið að manna vaktir björgunarsveita. Gróðureldar loga enn á svæðinu. Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri Grindavíkur segir daginn fara í undirbúning næstu aðgerða á svæðinu. „Stefna dagsins er að endurskipuleggja okkar störf og koma tankbílum upp og marfalda vatsnmagnið, vatnsskortur hefur háð okkur. Dagurinn fer í að undirbúa að koma miklu vatni upp og auðvelda aðgengið með vélum. Stefnan á morgun er að ráðast á þetta af miklum krafti og slá þetta verulega niður,“ segir Einar. Hann vonast til þess að slökkvilið nái tökum á eldunum í þessari viku. Enn er töluverð mengun á svæðinu og er mælt með því að fólk noti rykgrímur til að forðast mengun frá eldunum. Einar segir aðstæður enn mjög erfiðar. „Þegar það rignir ekki þá spretta glóðir upp aftur og aftur. Mosaeldur er nógu slæmur einn og sér, við það bætist eldgos og aðgengi þannig það er mjög erfitt að eiga við þetta,“ segir Einar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=77zBOJv2tc4">watch on YouTube</a> Eldgos og jarðhræringar Grindavík Slökkvilið Gróðureldar Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Gönguleiðin að gossvæðinu er opin í dag en leiðum verður framvegis lokað daglega klukkan sex, þó sú tímasetning geti breyst eftir atvikum. Í tilkynningu segir að lögreglumenn, landverðir og sjúkraflutningamenn verði á svæðinu. Björgunarsveitir muni sinna útköllun en erfiðlega hefur gengið að manna vaktir björgunarsveita. Gróðureldar loga enn á svæðinu. Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri Grindavíkur segir daginn fara í undirbúning næstu aðgerða á svæðinu. „Stefna dagsins er að endurskipuleggja okkar störf og koma tankbílum upp og marfalda vatsnmagnið, vatnsskortur hefur háð okkur. Dagurinn fer í að undirbúa að koma miklu vatni upp og auðvelda aðgengið með vélum. Stefnan á morgun er að ráðast á þetta af miklum krafti og slá þetta verulega niður,“ segir Einar. Hann vonast til þess að slökkvilið nái tökum á eldunum í þessari viku. Enn er töluverð mengun á svæðinu og er mælt með því að fólk noti rykgrímur til að forðast mengun frá eldunum. Einar segir aðstæður enn mjög erfiðar. „Þegar það rignir ekki þá spretta glóðir upp aftur og aftur. Mosaeldur er nógu slæmur einn og sér, við það bætist eldgos og aðgengi þannig það er mjög erfitt að eiga við þetta,“ segir Einar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=77zBOJv2tc4">watch on YouTube</a>
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Slökkvilið Gróðureldar Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira