Stærsta blað Svía: Þær norsku eru dramadrottningar þessa HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 14:30 Sophie Roman Haug svekkir sig yfir glötuðu færi en þau hafa verið mörg í fyrstu tveimur leikjunum á HM. AP/Juan Mendez Norðmenn eiga enn eftir að skora mark á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa spilað tvo heila leiki og vera fullt af sóknarleikmönnum úr bestu liðum Evrópu. Lið með stórstjörnur Lyon, Barcelona og Chelsea virkar ráðalaust og bitlaust inn á vellinum þegar kemur að því að finna leiðina í mark mótherjanna. Sumir hafa sett spurningarmerki við liðsandann í norska liðinu og stærsta blað Svía var ekkert að skafa af því eftir jafntefli Norðmanna í dag. Blaðamaður Aftonbladet, stærst blaðs Svíþjóðar, segir fjaðrafokið utan vallar vera að taka orku og athygli frá því sem á að skipta mestu máli inn á vellinum. „Noregur er áfram í neðsta sætinu í slakasta riðli keppninnar. Stjörnuleikmaðurinn Caroline Graham Hansen er í fýlu út í landsliðsþjálfarann Hege Riise. Útlitið er ekki allt of gott hjá nágrönnum okkar. Stærstu dramadrottningar á þessu HM verða að loka á hávaðann og hugsa um hvað þær þurfa að gera í lokaleiknum ætli þær sér áfram,“ skrifaði blaðamaður Aftonbladet. Umfjöllunin hefur vakið athygli í Noregi og þar á meðal hjá norska ríkisútvarpinu. „Leikurinn á móti Sviss var ekki leiðinlegur en það var meira skemmtanagildi í eftirmála leiksins. Norðmenn þurfa að glíma við krísu það sem eftir lifir vikunnar,“ skrifaði blaðamaður Aftonbladet. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira
Lið með stórstjörnur Lyon, Barcelona og Chelsea virkar ráðalaust og bitlaust inn á vellinum þegar kemur að því að finna leiðina í mark mótherjanna. Sumir hafa sett spurningarmerki við liðsandann í norska liðinu og stærsta blað Svía var ekkert að skafa af því eftir jafntefli Norðmanna í dag. Blaðamaður Aftonbladet, stærst blaðs Svíþjóðar, segir fjaðrafokið utan vallar vera að taka orku og athygli frá því sem á að skipta mestu máli inn á vellinum. „Noregur er áfram í neðsta sætinu í slakasta riðli keppninnar. Stjörnuleikmaðurinn Caroline Graham Hansen er í fýlu út í landsliðsþjálfarann Hege Riise. Útlitið er ekki allt of gott hjá nágrönnum okkar. Stærstu dramadrottningar á þessu HM verða að loka á hávaðann og hugsa um hvað þær þurfa að gera í lokaleiknum ætli þær sér áfram,“ skrifaði blaðamaður Aftonbladet. Umfjöllunin hefur vakið athygli í Noregi og þar á meðal hjá norska ríkisútvarpinu. „Leikurinn á móti Sviss var ekki leiðinlegur en það var meira skemmtanagildi í eftirmála leiksins. Norðmenn þurfa að glíma við krísu það sem eftir lifir vikunnar,“ skrifaði blaðamaður Aftonbladet.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira