Sjáðu mörkin: Hákon Arnar skoraði tvö og lagði upp eitt Andri Már Eggertsson skrifar 26. júlí 2023 19:30 Hákon Arnar hefur byrjað afar vel með Lille Lille Hákon Arnar Haraldsson heldur áfram að blómstra á undirbúningstímabilinu með sínum nýju liðsfélögum í Lille. Hákon skoraði tvö og gaf eina stoðsendingu gegn La Havre í 3-2 sigri. Skagamaðurinn heldur áfram að skora fyrir Lille. Hákon skoraði tvö mörk með tæplega níu mínútna millibili. Hákon Arnar gekk til liðs við Lille fyrr í mánuðinum og gerði þrennu í sínum fyrsta æfingaleik gegn belgíska liðinu Cercle Brugge. Hákon hefur því komið að sex mörkum í fyrstu tveimur æfingaleikjunum með félaginu. Skagamaðurinn átti stoðsendinguna á Jonathan David sem braut ísinn og kom Lille yfir á 19. mínútu. Jonathan David with the opener!Hákon Arnar Haraldsson 🇮🇸(2003) with the assist!pic.twitter.com/UkCwolW9K8— Football Report (@FootballReprt) July 26, 2023 Hákon skoraði annað mark Lille eftir mistök í varnarleik Le Havre. Leikmenn Lille pressuðu öftustu línu Havre sem gerði það að verkum að þeir unnu boltann og Hákon kláraði færið með marki. Hákon Arnar Haraldsson 🇮🇸(2003) retakes the lead!pic.twitter.com/qPWYK22RAL— Football Report (@FootballReprt) July 26, 2023 Hákon var síðan aftur á ferðinni tæplega níu mínútum seinna þegar hann fékk sendingu inn í teig og þrumaði boltanum afar smekklega í þaknetið. Hákon Arnar Haraldsson 🇮🇸(2003) at the double to double the lead!pic.twitter.com/Jgmu9lNa5s— Football Report (@FootballReprt) July 26, 2023 Fyrsti leikur Lille í frönsku úrvaldseildinni er gegn Nice á útivelli þann 12. ágúst. Franski boltinn Fótbolti Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Fleiri fréttir Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sjá meira
Skagamaðurinn heldur áfram að skora fyrir Lille. Hákon skoraði tvö mörk með tæplega níu mínútna millibili. Hákon Arnar gekk til liðs við Lille fyrr í mánuðinum og gerði þrennu í sínum fyrsta æfingaleik gegn belgíska liðinu Cercle Brugge. Hákon hefur því komið að sex mörkum í fyrstu tveimur æfingaleikjunum með félaginu. Skagamaðurinn átti stoðsendinguna á Jonathan David sem braut ísinn og kom Lille yfir á 19. mínútu. Jonathan David with the opener!Hákon Arnar Haraldsson 🇮🇸(2003) with the assist!pic.twitter.com/UkCwolW9K8— Football Report (@FootballReprt) July 26, 2023 Hákon skoraði annað mark Lille eftir mistök í varnarleik Le Havre. Leikmenn Lille pressuðu öftustu línu Havre sem gerði það að verkum að þeir unnu boltann og Hákon kláraði færið með marki. Hákon Arnar Haraldsson 🇮🇸(2003) retakes the lead!pic.twitter.com/qPWYK22RAL— Football Report (@FootballReprt) July 26, 2023 Hákon var síðan aftur á ferðinni tæplega níu mínútum seinna þegar hann fékk sendingu inn í teig og þrumaði boltanum afar smekklega í þaknetið. Hákon Arnar Haraldsson 🇮🇸(2003) at the double to double the lead!pic.twitter.com/Jgmu9lNa5s— Football Report (@FootballReprt) July 26, 2023 Fyrsti leikur Lille í frönsku úrvaldseildinni er gegn Nice á útivelli þann 12. ágúst.
Franski boltinn Fótbolti Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Fleiri fréttir Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sjá meira