Hættu saman í laumi örfáum dögum eftir þáttinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. júlí 2023 16:10 Skvísurnar í nýjustu seríunni af Love Island hafa vaðið eld og brennistein í leit að ástinni. ITV/Lifted Entertainment Love Island stjörnur úr nýjustu þáttaröðinni af bresku veruleikaþáttunum vinsælu hættu saman einungis örfáum dögum eftir að hafa dottið úr leik. Tíunda serían er nú í fullum gangi og nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi. Í þáttunum keppast ungir þátttakendur við að finna ástina en skjótt skipast veður í lofti þegar nýir keppendur mæta til leiks. Þeir sem ekki vilja láta spilla fyrir sér nýjustu þáttunum af Love Island ættu ekki að lesa lengra. Allir hafi vitað að þetta væri búið Breska götublaðið Daily Mail fullyrðir að þau Catherine Abaje og Elom Ahlijah-Wilson séu hætt saman. Örstutt er síðan parið datt út úr þáttunum, eða rétt rúmlega tvær vikur. Það gerðist í kjölfar atkvæðagreiðslu meðal bresku þjóðarinnar þar sem þeim var falið að velja sterkasta parið. Öllum að óvörum duttu þau út og aðrir keppendur líkt og Scott van-der-Sluis héldust inni þrátt fyrir að vera ekki í sterku sambandi. „Þau gátu ekki látið þetta ganga. Þau sáust varla eftir að þættirnir enduðu,“ hefur breska blaðið eftir ónefndum heimildarmanni sem er sagður þekkja til parsins fyrrverandi. „Þau settu upp ákveðinn leikþátt um stund, á meðan þau tóku hlaðvarpsrúntinn og ræddu reynslu sína í þáttunum. Allir vissu samt að þetta hefði verið búið áður en þetta byrjaði.“ Aðdáendur þáttanna hafa margir hverjir krossað fingur í von um að Catherine muni gefa Scott annað tækifæri að þáttunum loknu. Ekki er útséð með það en ljóst að aðdáendur munu ekki fá svör við spurningum sínum um ástina þar á milli fyrr en að þáttunum loknum. Catherine tók Elom með sér úr Casa Amor en hlutirnir gengu ekki á endanum. ITV Bretland Raunveruleikaþættir Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Tíunda serían er nú í fullum gangi og nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi. Í þáttunum keppast ungir þátttakendur við að finna ástina en skjótt skipast veður í lofti þegar nýir keppendur mæta til leiks. Þeir sem ekki vilja láta spilla fyrir sér nýjustu þáttunum af Love Island ættu ekki að lesa lengra. Allir hafi vitað að þetta væri búið Breska götublaðið Daily Mail fullyrðir að þau Catherine Abaje og Elom Ahlijah-Wilson séu hætt saman. Örstutt er síðan parið datt út úr þáttunum, eða rétt rúmlega tvær vikur. Það gerðist í kjölfar atkvæðagreiðslu meðal bresku þjóðarinnar þar sem þeim var falið að velja sterkasta parið. Öllum að óvörum duttu þau út og aðrir keppendur líkt og Scott van-der-Sluis héldust inni þrátt fyrir að vera ekki í sterku sambandi. „Þau gátu ekki látið þetta ganga. Þau sáust varla eftir að þættirnir enduðu,“ hefur breska blaðið eftir ónefndum heimildarmanni sem er sagður þekkja til parsins fyrrverandi. „Þau settu upp ákveðinn leikþátt um stund, á meðan þau tóku hlaðvarpsrúntinn og ræddu reynslu sína í þáttunum. Allir vissu samt að þetta hefði verið búið áður en þetta byrjaði.“ Aðdáendur þáttanna hafa margir hverjir krossað fingur í von um að Catherine muni gefa Scott annað tækifæri að þáttunum loknu. Ekki er útséð með það en ljóst að aðdáendur munu ekki fá svör við spurningum sínum um ástina þar á milli fyrr en að þáttunum loknum. Catherine tók Elom með sér úr Casa Amor en hlutirnir gengu ekki á endanum. ITV
Bretland Raunveruleikaþættir Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira