Mögulega eru síðustu forvöð fyrir fólk að sjá gosið með eigin augum um helgina.
Þá verður rætt við haffræðing um hlýnun sjávar en óæskilegt met féll í vikunni þegar meðalhiti heimshafanna fór í rúmar tuttugu gráður.
Einnig verður rætt við skipuleggjendur Hinsegin daga sem hefjast eftir helgi og þá verður staðan tekin á Akureyringum sem undirbúa Verslunarmannahelgina af krafti.