Lík móður og barns fundust og þrjátíu enn saknað eftir að tveir bátar sukku Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 23:01 Meira en tvö þúsund farandmenn hafa siglt frá Norður-Afríku til eyjunnar Lampedusa síðustu daga. EPA Lík móður og barns hafa fundist eftir að tveir bátar sukku vegna mikils hvassviðris út af ströndum Ítölsku eyjunnar Lampedusa í nótt. Talið er að þrjátíu manns sé enn saknað. Samkvæmt upplýsingum frá ítölsku landhelgisgæslunni höfðu bátarnir siglt frá borginni Sfax í Túnis. Fimmtíu og sjö farþegum hefur verið bjargað en talið er að stór hluti þeirra séu farandmenn frá Afríku sunnan Sahara. Samkvæmt ítölskum miðlum var barnið sem fannst látið einungis átján mánaða gamalt. Eftirlifendum var bjargað fjörutíu kílómetrum suðvestan af Lampedusa, sem er algengur viðkomustaður farandfólks sem siglir frá Norður-Afríku til Evrópu. Tuttugu strandaglópum var að auki bjargað eftir að hafa hírst tvo daga á skeri utan eyjunnar eftir að bátur þeirra rak að honum á föstudag. Fresta þurfti björgunaraðgerðum vegna mikilla vinda á svæðinu. Samkvæmt tölum frá innanríkisráðuneyti Ítalíu hafa 78 þúsund farandmenn numið land á Ítalíu eftir að hafa siglt þangað frá Norður-Afríku, það sem af er ári, tvöfalt meira en á sama tímabili í fyrra. Stærstur hluti þeirra siglir frá Túnis, þar sem Evrópusambandið skrifaði í síðasta mánuði undir samning upp á 145 milljarða króna til þess að sporna gegn ólögmætum fólksflutningum milli landanna. Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, átti stóran hlut í gerð samningsins. Túnis Flóttamenn Ítalía Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá ítölsku landhelgisgæslunni höfðu bátarnir siglt frá borginni Sfax í Túnis. Fimmtíu og sjö farþegum hefur verið bjargað en talið er að stór hluti þeirra séu farandmenn frá Afríku sunnan Sahara. Samkvæmt ítölskum miðlum var barnið sem fannst látið einungis átján mánaða gamalt. Eftirlifendum var bjargað fjörutíu kílómetrum suðvestan af Lampedusa, sem er algengur viðkomustaður farandfólks sem siglir frá Norður-Afríku til Evrópu. Tuttugu strandaglópum var að auki bjargað eftir að hafa hírst tvo daga á skeri utan eyjunnar eftir að bátur þeirra rak að honum á föstudag. Fresta þurfti björgunaraðgerðum vegna mikilla vinda á svæðinu. Samkvæmt tölum frá innanríkisráðuneyti Ítalíu hafa 78 þúsund farandmenn numið land á Ítalíu eftir að hafa siglt þangað frá Norður-Afríku, það sem af er ári, tvöfalt meira en á sama tímabili í fyrra. Stærstur hluti þeirra siglir frá Túnis, þar sem Evrópusambandið skrifaði í síðasta mánuði undir samning upp á 145 milljarða króna til þess að sporna gegn ólögmætum fólksflutningum milli landanna. Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, átti stóran hlut í gerð samningsins.
Túnis Flóttamenn Ítalía Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sjá meira