Aflýsa hættustigi vegna gossins við Litla-Hrút Eiður Þór Árnason skrifar 11. ágúst 2023 13:55 Eldgosinu við fjallið Litla-Hrút er lokið. Vísir/Ívar Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að færa hættustig almannavarna vegna eldgossins sem hófst við Litla-Hrút niður á óvissustig. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum en ekki hefur mælst gosórói á svæðinu frá 5. ágúst og engin yfirborðsvirkni sjáanleg í gígum. Nú er óvissustig almannavarna í gildi bæði vegna eldgossins við Litla-Hrút og landriss í Öskju. Bannsvæði áfram í gildi Á þriðjudag aflétti lögreglustjórinn á Suðurnesjum daglegum lokunum við eldstöðvarnar en gönguleiðum var lengi vel lokað á kvöldin og næturnar. Áfram er almenningi þó óheimilt að fara inn á hættusvæði sem afmörkuð hafa verið af lögreglu í samvinnu við Veðurstofu Íslands. Veðurstofan vinnur nú að endurskoðun hættusvæðisins, að sögn samskiptastjóra almannavarna. Eldgosið við Litla-Hrút hófst 10. júlí og lýsti Veðurstofan yfir goshléi þann 5. ágúst eftir að gosórói hætti að mælast á svæðinu. Á þeim tímapunkti hafði dregið hratt úr hraunflæði gossins og var tímasetning gosloka í samræmi við spár vísindamanna. Hættusvæðið merkt á meðfylgjandi korti er áfram bannsvæði samkvæmt ákvörðun lögreglustjóra.Lögreglan Eldsumbrotin drógu að mikinn fjölda manns á þeim tæplega fjórum vikum sem þau stóðu yfir og vöktu heimsathygli. Var um að ræða mikið sjónarspil líkt og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði sem Björn Steinbekk tók á síðasta degi júlímánaðar, einungis nokkrum dögum fyrir goslok. Fréttin hefur verið uppfærð. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Grindavík Vogar Lögreglumál Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar taka goshléi fagnandi Erfiðlega gengur að manna vaktir bæði hjá lögreglu og björgunarsveitum þessa dagana á eldgosasvæðinu á Reykjanesskaga. Að sögn yfirlögregluþjóns hefur goshlé ekki mikil áhrif á störf viðbragðsaðila á svæðinu sem þó hafi komið á besta tíma. 6. ágúst 2023 11:01 Engar vísbendingar um að önnur sprunga sé að opnast Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, að minnsta kosti í bili. Jarðeðlisfræðingur telur ólíklegt að frekari jarðhræringar muni verða á Reykjanesskaga á næstunni. 6. ágúst 2023 10:38 Lýsa yfir goshléi Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, allavega í bili. 5. ágúst 2023 16:25 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum en ekki hefur mælst gosórói á svæðinu frá 5. ágúst og engin yfirborðsvirkni sjáanleg í gígum. Nú er óvissustig almannavarna í gildi bæði vegna eldgossins við Litla-Hrút og landriss í Öskju. Bannsvæði áfram í gildi Á þriðjudag aflétti lögreglustjórinn á Suðurnesjum daglegum lokunum við eldstöðvarnar en gönguleiðum var lengi vel lokað á kvöldin og næturnar. Áfram er almenningi þó óheimilt að fara inn á hættusvæði sem afmörkuð hafa verið af lögreglu í samvinnu við Veðurstofu Íslands. Veðurstofan vinnur nú að endurskoðun hættusvæðisins, að sögn samskiptastjóra almannavarna. Eldgosið við Litla-Hrút hófst 10. júlí og lýsti Veðurstofan yfir goshléi þann 5. ágúst eftir að gosórói hætti að mælast á svæðinu. Á þeim tímapunkti hafði dregið hratt úr hraunflæði gossins og var tímasetning gosloka í samræmi við spár vísindamanna. Hættusvæðið merkt á meðfylgjandi korti er áfram bannsvæði samkvæmt ákvörðun lögreglustjóra.Lögreglan Eldsumbrotin drógu að mikinn fjölda manns á þeim tæplega fjórum vikum sem þau stóðu yfir og vöktu heimsathygli. Var um að ræða mikið sjónarspil líkt og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði sem Björn Steinbekk tók á síðasta degi júlímánaðar, einungis nokkrum dögum fyrir goslok. Fréttin hefur verið uppfærð.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Grindavík Vogar Lögreglumál Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar taka goshléi fagnandi Erfiðlega gengur að manna vaktir bæði hjá lögreglu og björgunarsveitum þessa dagana á eldgosasvæðinu á Reykjanesskaga. Að sögn yfirlögregluþjóns hefur goshlé ekki mikil áhrif á störf viðbragðsaðila á svæðinu sem þó hafi komið á besta tíma. 6. ágúst 2023 11:01 Engar vísbendingar um að önnur sprunga sé að opnast Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, að minnsta kosti í bili. Jarðeðlisfræðingur telur ólíklegt að frekari jarðhræringar muni verða á Reykjanesskaga á næstunni. 6. ágúst 2023 10:38 Lýsa yfir goshléi Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, allavega í bili. 5. ágúst 2023 16:25 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Viðbragðsaðilar taka goshléi fagnandi Erfiðlega gengur að manna vaktir bæði hjá lögreglu og björgunarsveitum þessa dagana á eldgosasvæðinu á Reykjanesskaga. Að sögn yfirlögregluþjóns hefur goshlé ekki mikil áhrif á störf viðbragðsaðila á svæðinu sem þó hafi komið á besta tíma. 6. ágúst 2023 11:01
Engar vísbendingar um að önnur sprunga sé að opnast Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, að minnsta kosti í bili. Jarðeðlisfræðingur telur ólíklegt að frekari jarðhræringar muni verða á Reykjanesskaga á næstunni. 6. ágúst 2023 10:38