Aflýsa hættustigi vegna gossins við Litla-Hrút Eiður Þór Árnason skrifar 11. ágúst 2023 13:55 Eldgosinu við fjallið Litla-Hrút er lokið. Vísir/Ívar Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að færa hættustig almannavarna vegna eldgossins sem hófst við Litla-Hrút niður á óvissustig. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum en ekki hefur mælst gosórói á svæðinu frá 5. ágúst og engin yfirborðsvirkni sjáanleg í gígum. Nú er óvissustig almannavarna í gildi bæði vegna eldgossins við Litla-Hrút og landriss í Öskju. Bannsvæði áfram í gildi Á þriðjudag aflétti lögreglustjórinn á Suðurnesjum daglegum lokunum við eldstöðvarnar en gönguleiðum var lengi vel lokað á kvöldin og næturnar. Áfram er almenningi þó óheimilt að fara inn á hættusvæði sem afmörkuð hafa verið af lögreglu í samvinnu við Veðurstofu Íslands. Veðurstofan vinnur nú að endurskoðun hættusvæðisins, að sögn samskiptastjóra almannavarna. Eldgosið við Litla-Hrút hófst 10. júlí og lýsti Veðurstofan yfir goshléi þann 5. ágúst eftir að gosórói hætti að mælast á svæðinu. Á þeim tímapunkti hafði dregið hratt úr hraunflæði gossins og var tímasetning gosloka í samræmi við spár vísindamanna. Hættusvæðið merkt á meðfylgjandi korti er áfram bannsvæði samkvæmt ákvörðun lögreglustjóra.Lögreglan Eldsumbrotin drógu að mikinn fjölda manns á þeim tæplega fjórum vikum sem þau stóðu yfir og vöktu heimsathygli. Var um að ræða mikið sjónarspil líkt og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði sem Björn Steinbekk tók á síðasta degi júlímánaðar, einungis nokkrum dögum fyrir goslok. Fréttin hefur verið uppfærð. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Grindavík Vogar Lögreglumál Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar taka goshléi fagnandi Erfiðlega gengur að manna vaktir bæði hjá lögreglu og björgunarsveitum þessa dagana á eldgosasvæðinu á Reykjanesskaga. Að sögn yfirlögregluþjóns hefur goshlé ekki mikil áhrif á störf viðbragðsaðila á svæðinu sem þó hafi komið á besta tíma. 6. ágúst 2023 11:01 Engar vísbendingar um að önnur sprunga sé að opnast Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, að minnsta kosti í bili. Jarðeðlisfræðingur telur ólíklegt að frekari jarðhræringar muni verða á Reykjanesskaga á næstunni. 6. ágúst 2023 10:38 Lýsa yfir goshléi Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, allavega í bili. 5. ágúst 2023 16:25 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum en ekki hefur mælst gosórói á svæðinu frá 5. ágúst og engin yfirborðsvirkni sjáanleg í gígum. Nú er óvissustig almannavarna í gildi bæði vegna eldgossins við Litla-Hrút og landriss í Öskju. Bannsvæði áfram í gildi Á þriðjudag aflétti lögreglustjórinn á Suðurnesjum daglegum lokunum við eldstöðvarnar en gönguleiðum var lengi vel lokað á kvöldin og næturnar. Áfram er almenningi þó óheimilt að fara inn á hættusvæði sem afmörkuð hafa verið af lögreglu í samvinnu við Veðurstofu Íslands. Veðurstofan vinnur nú að endurskoðun hættusvæðisins, að sögn samskiptastjóra almannavarna. Eldgosið við Litla-Hrút hófst 10. júlí og lýsti Veðurstofan yfir goshléi þann 5. ágúst eftir að gosórói hætti að mælast á svæðinu. Á þeim tímapunkti hafði dregið hratt úr hraunflæði gossins og var tímasetning gosloka í samræmi við spár vísindamanna. Hættusvæðið merkt á meðfylgjandi korti er áfram bannsvæði samkvæmt ákvörðun lögreglustjóra.Lögreglan Eldsumbrotin drógu að mikinn fjölda manns á þeim tæplega fjórum vikum sem þau stóðu yfir og vöktu heimsathygli. Var um að ræða mikið sjónarspil líkt og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði sem Björn Steinbekk tók á síðasta degi júlímánaðar, einungis nokkrum dögum fyrir goslok. Fréttin hefur verið uppfærð.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Grindavík Vogar Lögreglumál Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar taka goshléi fagnandi Erfiðlega gengur að manna vaktir bæði hjá lögreglu og björgunarsveitum þessa dagana á eldgosasvæðinu á Reykjanesskaga. Að sögn yfirlögregluþjóns hefur goshlé ekki mikil áhrif á störf viðbragðsaðila á svæðinu sem þó hafi komið á besta tíma. 6. ágúst 2023 11:01 Engar vísbendingar um að önnur sprunga sé að opnast Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, að minnsta kosti í bili. Jarðeðlisfræðingur telur ólíklegt að frekari jarðhræringar muni verða á Reykjanesskaga á næstunni. 6. ágúst 2023 10:38 Lýsa yfir goshléi Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, allavega í bili. 5. ágúst 2023 16:25 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Viðbragðsaðilar taka goshléi fagnandi Erfiðlega gengur að manna vaktir bæði hjá lögreglu og björgunarsveitum þessa dagana á eldgosasvæðinu á Reykjanesskaga. Að sögn yfirlögregluþjóns hefur goshlé ekki mikil áhrif á störf viðbragðsaðila á svæðinu sem þó hafi komið á besta tíma. 6. ágúst 2023 11:01
Engar vísbendingar um að önnur sprunga sé að opnast Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, að minnsta kosti í bili. Jarðeðlisfræðingur telur ólíklegt að frekari jarðhræringar muni verða á Reykjanesskaga á næstunni. 6. ágúst 2023 10:38