Andri heldur forystunni en Guðmundur og Hlynur narta í hælana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. ágúst 2023 20:10 Andri Þór Björnsson heldur forystunni á Íslandsmótinu í golfi. mynd/golf.is Nú þegar langflestir kylfingar hafa lokið öðrum keppnisdegi á Íslandsmótinu í golfi leiðir Andri Þór Björnsson á níu höggum undir pari. Andri var fyrstur eftir fyrsta hring í gær og hann hélt uppteknum hætti þegar hann lék á 66 höggum, eða fimm höggum undir pari vallarins. Hann er því samtals á níu höggum undir pari eftir hringina tvo með eins höggs forystu. Guðmundur Ágúst Kristjánsson kemur næstur á átta höggum undir pari og Hlynur Geir Hjartarson situr í þriðja sæti á sjö höggum undir pari. Guðmundur og Hlynur áttu besta dag allra í dag og léku báður á sex höggum undir pari. Enn eiga þó nokkrir kylfingar eftir að ljúka leik og er mesta spennan í kringum niðurskurðarlínuna. Búist er við því að leika þurfi hringina tvo á samtals 13 höggum yfir pari eða betra til að komast í gegnum niðurskurðinn og eins og staðan er núna eru tíu kylfingar á hættusvæðinu og tveir þeirra eru enn úti á velli. Þá trónir Ragnhildur Kristinsdóttir ein á toppnum kvennamegin eins og fram kom hér á Vísi fyrr í dag, en stöðuna í rauntíma má sjá á heimasíðu golfsambands Íslands með því að smella hér. Íslandsmótið í golfi Golf Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Andri var fyrstur eftir fyrsta hring í gær og hann hélt uppteknum hætti þegar hann lék á 66 höggum, eða fimm höggum undir pari vallarins. Hann er því samtals á níu höggum undir pari eftir hringina tvo með eins höggs forystu. Guðmundur Ágúst Kristjánsson kemur næstur á átta höggum undir pari og Hlynur Geir Hjartarson situr í þriðja sæti á sjö höggum undir pari. Guðmundur og Hlynur áttu besta dag allra í dag og léku báður á sex höggum undir pari. Enn eiga þó nokkrir kylfingar eftir að ljúka leik og er mesta spennan í kringum niðurskurðarlínuna. Búist er við því að leika þurfi hringina tvo á samtals 13 höggum yfir pari eða betra til að komast í gegnum niðurskurðinn og eins og staðan er núna eru tíu kylfingar á hættusvæðinu og tveir þeirra eru enn úti á velli. Þá trónir Ragnhildur Kristinsdóttir ein á toppnum kvennamegin eins og fram kom hér á Vísi fyrr í dag, en stöðuna í rauntíma má sjá á heimasíðu golfsambands Íslands með því að smella hér.
Íslandsmótið í golfi Golf Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira