Ragnhildur að síga fram úr öðrum keppendum Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2023 14:22 Ragnhildur er komin með ágætis forskot í kvennaflokki á Íslandsmótinu SETH@GOLF.IS Ragnhildur Kristinsdóttir leiðir keppnina í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi en hún er á fimm höggum undir pari nú á þriðja keppnisdegi og er tæplega hálfnuð með hring dagsins. Ragnhildur hefur leikið sjö holur í dag, líkt og Guðrún Brá Björgvinsdóttir sem er í öðru sæti á tveimur höggum undir pari. Þær eru einu keppendurnir í kvennaflokki sem eru undir pari eins og er, en þær Perla Sól Sigurbrandsdóttir og Andrea Björg Bergsdóttir koma næstar í 3. - 4. sæti, báðar einu höggi yfir pari. Í karlaflokki hafa efstu menn leikið heldur færri holur en Hlynur Geir Hjartarson er búinn að skjótast upp í efsta sætið eftir fjórar holur á átta höggum undir pari. Andri Þór Björnsson, sem leiddi keppnina í gær á níu höggum undir pari er sem stendur í 4. sæti á fimm höggum undir pari. Efstu keppendur í karlaflokki eru flestir aðeins búnir að leika fjórar holur, svo að það má búast við að staðan breytist þar þegar líður á daginn. Hér má fylgjast með stöðunni í beinni Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Andri heldur forystunni en Guðmundur og Hlynur narta í hælana Nú þegar langflestir kylfingar hafa lokið öðrum keppnisdegi á Íslandsmótinu í golfi leiðir Andri Þór Björnsson á níu höggum undir pari. 11. ágúst 2023 20:10 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ragnhildur hefur leikið sjö holur í dag, líkt og Guðrún Brá Björgvinsdóttir sem er í öðru sæti á tveimur höggum undir pari. Þær eru einu keppendurnir í kvennaflokki sem eru undir pari eins og er, en þær Perla Sól Sigurbrandsdóttir og Andrea Björg Bergsdóttir koma næstar í 3. - 4. sæti, báðar einu höggi yfir pari. Í karlaflokki hafa efstu menn leikið heldur færri holur en Hlynur Geir Hjartarson er búinn að skjótast upp í efsta sætið eftir fjórar holur á átta höggum undir pari. Andri Þór Björnsson, sem leiddi keppnina í gær á níu höggum undir pari er sem stendur í 4. sæti á fimm höggum undir pari. Efstu keppendur í karlaflokki eru flestir aðeins búnir að leika fjórar holur, svo að það má búast við að staðan breytist þar þegar líður á daginn. Hér má fylgjast með stöðunni í beinni
Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Andri heldur forystunni en Guðmundur og Hlynur narta í hælana Nú þegar langflestir kylfingar hafa lokið öðrum keppnisdegi á Íslandsmótinu í golfi leiðir Andri Þór Björnsson á níu höggum undir pari. 11. ágúst 2023 20:10 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Andri heldur forystunni en Guðmundur og Hlynur narta í hælana Nú þegar langflestir kylfingar hafa lokið öðrum keppnisdegi á Íslandsmótinu í golfi leiðir Andri Þór Björnsson á níu höggum undir pari. 11. ágúst 2023 20:10