Bellingham bestur á vellinum og skoraði í frumrauninni Valur Páll Eiríksson skrifar 12. ágúst 2023 21:25 Með hausinn í lagi. Getty Real Madrid hóf leiktíðina í spænsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Athletic Bilbao. Jude Bellingham skoraði í frumraun sinni fyrir þá hvítklæddu. Bellingham var keyptur fyrir fúlgur fjár frá Dortmund í Þýskalandi í sumar og var mættur beint í byrjunarliðið í fyrsta leik Real á leiktíðinni. Hann spilaði holunni á bakvið Brasilíumennina Rodrygo og Vinicius Junior en Frakkarnir Eduardo Camavinga og Aurelien Tchouameni voru ásamt Ernesto Valverde á bakvið hann í tígulmiðju. Toni Kroos og Luka Modric byrjuðu báðir á bekknum. Rodrygo kom Real Madrid yfir á 28. mínútu eftir stoðsendingu Dani Carvajal sem átti ljómandi fínan leik í hægri bakverði liðsins. Bellingham komst svo á blað átta mínútum síðar með laglegu skoti eftir hornspyrnu en sýndi fína takta í frumrauninni og var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins. Það var þó ekki aðeins gleði hjá Madrídingum þar sem varnarmaðurinn Eder Militao fór meiddur af velli snemma í síðari hálfleik vegna hnémeiðsla. Hann gæti því verið frá í einhverjar vikur, jafnvel mánuði. En Real hefur tímabilið á sigri og vonast eftir að endurheimta spænska meistaratitilinn úr greipum Barcelona sem vann deildina í fyrra. Barcelona hefur keppni gegn Getafe á morgun. Spænski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
Bellingham var keyptur fyrir fúlgur fjár frá Dortmund í Þýskalandi í sumar og var mættur beint í byrjunarliðið í fyrsta leik Real á leiktíðinni. Hann spilaði holunni á bakvið Brasilíumennina Rodrygo og Vinicius Junior en Frakkarnir Eduardo Camavinga og Aurelien Tchouameni voru ásamt Ernesto Valverde á bakvið hann í tígulmiðju. Toni Kroos og Luka Modric byrjuðu báðir á bekknum. Rodrygo kom Real Madrid yfir á 28. mínútu eftir stoðsendingu Dani Carvajal sem átti ljómandi fínan leik í hægri bakverði liðsins. Bellingham komst svo á blað átta mínútum síðar með laglegu skoti eftir hornspyrnu en sýndi fína takta í frumrauninni og var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins. Það var þó ekki aðeins gleði hjá Madrídingum þar sem varnarmaðurinn Eder Militao fór meiddur af velli snemma í síðari hálfleik vegna hnémeiðsla. Hann gæti því verið frá í einhverjar vikur, jafnvel mánuði. En Real hefur tímabilið á sigri og vonast eftir að endurheimta spænska meistaratitilinn úr greipum Barcelona sem vann deildina í fyrra. Barcelona hefur keppni gegn Getafe á morgun.
Spænski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti